Húsið rifið að stórum hluta Telma Tómasson skrifar 26. júní 2020 06:17 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum á brunavettvangi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu um klukkan hálffjögur í nótt og hefur lögreglan tekið við húsinu. Vísir/Vilhelm Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum á brunavettvangi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu um klukkan hálf fjögur í nótt og hefur lögreglan tekið við húsinu. Lögregluvakt er nú á vettvangi brunans. Um 50 til 60 manns frá slökkviliðinu tóku þátt í aðgerðum í gær. Húsið hefur verið rifið að stórum hluta. Fjögur voru flutt á slysadeild þegar húsið við Bræðraborgarstíg brann til kaldra kola, en líðan þeirra liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu sem varð alelda á fjórða tímanum í gær. Ekki hafa enn fengist upplýsingar frá lögreglu hvort tekist hefur að staðsetja hina tvo. Þá voru þrír handteknir á vettvangi, en ekki er vitað hvernig það fólk tengist húsinu eða íbúum þess. Auk þess var einn handtekinn í annarlegu ástandi við rússneska sendiráðið í Garðastræti, en óljóst er hvort hann tengist málinu með einhverjum hætti. Mildi þykir að rólegt veður var í Reykjavík í gær og því voru nærliggjandi hús aldrei í hættu. Ekki fást þó upplýsingar um hvort reykskemmdir hafi orðið í húsum sem liggja nærri því sem brann. Slökkvilið Reykjavík Bruni á Bræðraborgarstíg Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. 25. júní 2020 19:55 Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag 25. júní 2020 18:54 Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. 25. júní 2020 17:40 Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. 25. júní 2020 15:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lauk störfum á brunavettvangi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu um klukkan hálf fjögur í nótt og hefur lögreglan tekið við húsinu. Lögregluvakt er nú á vettvangi brunans. Um 50 til 60 manns frá slökkviliðinu tóku þátt í aðgerðum í gær. Húsið hefur verið rifið að stórum hluta. Fjögur voru flutt á slysadeild þegar húsið við Bræðraborgarstíg brann til kaldra kola, en líðan þeirra liggur ekki fyrir að svo stöddu. Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu sem varð alelda á fjórða tímanum í gær. Ekki hafa enn fengist upplýsingar frá lögreglu hvort tekist hefur að staðsetja hina tvo. Þá voru þrír handteknir á vettvangi, en ekki er vitað hvernig það fólk tengist húsinu eða íbúum þess. Auk þess var einn handtekinn í annarlegu ástandi við rússneska sendiráðið í Garðastræti, en óljóst er hvort hann tengist málinu með einhverjum hætti. Mildi þykir að rólegt veður var í Reykjavík í gær og því voru nærliggjandi hús aldrei í hættu. Ekki fást þó upplýsingar um hvort reykskemmdir hafi orðið í húsum sem liggja nærri því sem brann.
Slökkvilið Reykjavík Bruni á Bræðraborgarstíg Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. 25. júní 2020 19:55 Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag 25. júní 2020 18:54 Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. 25. júní 2020 17:40 Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. 25. júní 2020 15:28 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Búið að slökkva eldinn að mestu Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Slökkvilið vinnur þó enn á vettvangi. 25. júní 2020 19:55
Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag 25. júní 2020 18:54
Húsið sem brann hefur ítrekað ratað í fjölmiðla Húsið að Bræðraborgarstíg 1 sem brann síðdegis í dag hefur ítrekað ratað í fjölmiðla í gegnum tíðina. 25. júní 2020 17:40
Eldsvoði á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs Eldur logar nú í íbúðarhúsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs. 25. júní 2020 15:28