10 ára harmoníkusnillingur á bænum Riddaragarði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júní 2020 21:37 Víkingur 10 ára með harmoníkuna sína, sem hann er duglegur að æfa sig og læra á. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir Víkingur Árnason í Ásahreppi í Rangárvallasýslu sé ekki nema tíu ára gamall þá finnst honum ekkert eins gaman og að spila á harmonikkuna sína. Gæðastundirnar eru þó þegar afi hans, sem er 82 ára spilar með honum valsa og polka. Það er gaman að koma í Riddaragarð í Ásahreppi og hitta Víking og fjölskylduna hans. Systir hans, sem heitir Thelma Lind æfir frjálsíþróttir og hefur gaman af því leika sér með köttinn Gretti á bænum. Áhugamál Víkings liggja hins vegar í tónlist og harmoníkuspili en hann er orðinn ansi góður að spila sé tekið tillit til þess að hann er ekki nema 10 ára. En af hverju hefur hann svona mikinn áhuga á harmoníkuleik? „Þegar ég var sjö ára þá fannst mér þetta svo skemmtilegt og líka núna, þá vildi ég bara prófa.“ Grétar Geirsson bóndi á Áshóli í Ásahreppi, afi Víkings er þekktur harmoníkuleikari í Rangárvallasýslu og víðar. Hann hefur hvatt Víking áfram og kennt honum líka á nikkuna. Afinn er stoltur af stráknum. Víkingur og Grétar afi hans gera töluvert af því að spila saman og finnst það alltaf jafn skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Hann er þræl músíkalskur og notar bæði eyrað og nótur sitt á hvað. Ég vona að hann haldi áfram að læra og æfa sig, hann er kominn á gott skrið núna, farinn að hafa áhuga á þessu aftur,“ segir Grétar um leið og hann hvetur börn og unglinga til að læra á harmoníku enda sé hljóðfærið mjög skemmtilegt. Tíu börn voru t.d. að læra á hljóðfærið í Tónlistarskóla Rangæinga í vetur. Ásahreppur Tónlist Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Sjá meira
Þrátt fyrir Víkingur Árnason í Ásahreppi í Rangárvallasýslu sé ekki nema tíu ára gamall þá finnst honum ekkert eins gaman og að spila á harmonikkuna sína. Gæðastundirnar eru þó þegar afi hans, sem er 82 ára spilar með honum valsa og polka. Það er gaman að koma í Riddaragarð í Ásahreppi og hitta Víking og fjölskylduna hans. Systir hans, sem heitir Thelma Lind æfir frjálsíþróttir og hefur gaman af því leika sér með köttinn Gretti á bænum. Áhugamál Víkings liggja hins vegar í tónlist og harmoníkuspili en hann er orðinn ansi góður að spila sé tekið tillit til þess að hann er ekki nema 10 ára. En af hverju hefur hann svona mikinn áhuga á harmoníkuleik? „Þegar ég var sjö ára þá fannst mér þetta svo skemmtilegt og líka núna, þá vildi ég bara prófa.“ Grétar Geirsson bóndi á Áshóli í Ásahreppi, afi Víkings er þekktur harmoníkuleikari í Rangárvallasýslu og víðar. Hann hefur hvatt Víking áfram og kennt honum líka á nikkuna. Afinn er stoltur af stráknum. Víkingur og Grétar afi hans gera töluvert af því að spila saman og finnst það alltaf jafn skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Hann er þræl músíkalskur og notar bæði eyrað og nótur sitt á hvað. Ég vona að hann haldi áfram að læra og æfa sig, hann er kominn á gott skrið núna, farinn að hafa áhuga á þessu aftur,“ segir Grétar um leið og hann hvetur börn og unglinga til að læra á harmoníku enda sé hljóðfærið mjög skemmtilegt. Tíu börn voru t.d. að læra á hljóðfærið í Tónlistarskóla Rangæinga í vetur.
Ásahreppur Tónlist Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Sjá meira