Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Í kvöldfréttum okkar fylgjumst við með spennandi forsetakosningum sem fram fóru í Póllandi í dag og hittum pólska kjósendur sem búa hér á landi. 

Við heyrum í slökkvistjóra Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem hefur gert úttekt á stöðu húsnæðismála eftir brunann á Bræðraborgarstíg. 

Og þá greinum við frá frumvarpi þar sem tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur í lögum allt frá því kötturinn fylgdi mönnum til Íslands við landnámið. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×