Breytt hegðun og ungt fólk að baki fjölgun smita Kjartan Kjartansson skrifar 29. júlí 2020 11:15 Glaðbeittir ferðamenn á Mallorca. Svæðisstjóri WHO í Evrópu segir að rekja megi fjölgun nýrra kórónuveirusmita til breyttrar hegðunar fólks og til þess að fleira ungt fólk smitast nú en fyrr í faraldrinum. AP/Joan Mateu Ungt fólk er nú hærra hlutfall þeirra sem greinast með nýtt afbrigði kórónuveiru víða í Evrópu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að breytt hegðun fólks sé orsök þess að hópsýkingar hafa komið upp og smitum fjölgað aftur að undanförnum. Víða hafa Evrópuríki þurft að bakka með tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum í vor vegna fjölgunar nýsmita. Íslensk stjórnvöld kanna nú möguleikann á að herða aftur á samkomubanni sem tók fyrst gildi í mars og stóð til að slaka á í byrjun ágúst. Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) fyrir Evrópu, segir að tíðar smit á meðal ungs fólks eigi þátt í endurvakningu faraldursins í álfunni. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC sagði hann að yfirvöld þurfi að koma skilaboðum sínum betur á framfæri við ungt fólk. „Við höfum fengið tilkynningar frá nokkrum heilbrigðisyfirvöldum um hærra hlutfall nýrra smita á meðal ungs fólks. Fyrir mér er það ákall nógu hátt til að endurhugsa þurfi hvernig sé hægt að fá ungt fólk í lið með okkur,“ sagði Kluge. Skiljanlegt væri að ungdómurinn vildi ekki missa af sumrinu en hann bæri engu að síður ábyrgð á sjálfum sér, foreldrum sínum, ömmum og öfum og samfélaginu. „Við vitum núna hvernig við getum tekið upp góðar heilbrigðisvenjur svo notfærum okkur þá þekkingu,“ segir Kluge. Sameinuðu þjóðirnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO um faraldurinn: Ein stór bylgja, engar árstíðarsveiflur Nýtt afbrigði kórónuveiru hagar sér ekki eins og inflúensa sem tekur árstíðarsveiflur, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Fólk ætti að búa sig undir að faraldurinn verði aðeins ein stór bylgja. 28. júlí 2020 11:20 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Ungt fólk er nú hærra hlutfall þeirra sem greinast með nýtt afbrigði kórónuveiru víða í Evrópu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að breytt hegðun fólks sé orsök þess að hópsýkingar hafa komið upp og smitum fjölgað aftur að undanförnum. Víða hafa Evrópuríki þurft að bakka með tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum í vor vegna fjölgunar nýsmita. Íslensk stjórnvöld kanna nú möguleikann á að herða aftur á samkomubanni sem tók fyrst gildi í mars og stóð til að slaka á í byrjun ágúst. Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) fyrir Evrópu, segir að tíðar smit á meðal ungs fólks eigi þátt í endurvakningu faraldursins í álfunni. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC sagði hann að yfirvöld þurfi að koma skilaboðum sínum betur á framfæri við ungt fólk. „Við höfum fengið tilkynningar frá nokkrum heilbrigðisyfirvöldum um hærra hlutfall nýrra smita á meðal ungs fólks. Fyrir mér er það ákall nógu hátt til að endurhugsa þurfi hvernig sé hægt að fá ungt fólk í lið með okkur,“ sagði Kluge. Skiljanlegt væri að ungdómurinn vildi ekki missa af sumrinu en hann bæri engu að síður ábyrgð á sjálfum sér, foreldrum sínum, ömmum og öfum og samfélaginu. „Við vitum núna hvernig við getum tekið upp góðar heilbrigðisvenjur svo notfærum okkur þá þekkingu,“ segir Kluge.
Sameinuðu þjóðirnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO um faraldurinn: Ein stór bylgja, engar árstíðarsveiflur Nýtt afbrigði kórónuveiru hagar sér ekki eins og inflúensa sem tekur árstíðarsveiflur, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Fólk ætti að búa sig undir að faraldurinn verði aðeins ein stór bylgja. 28. júlí 2020 11:20 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
WHO um faraldurinn: Ein stór bylgja, engar árstíðarsveiflur Nýtt afbrigði kórónuveiru hagar sér ekki eins og inflúensa sem tekur árstíðarsveiflur, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Fólk ætti að búa sig undir að faraldurinn verði aðeins ein stór bylgja. 28. júlí 2020 11:20
Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. 18. júlí 2020 22:09