Einn efnilegasti leikmaður Íslands með slitið krossband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 09:30 Andri Lucas mun ekki leika með yngri liðum Real Madrid fyrr en eftir áramót. Vísir/ElEspanol Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné á æfingu með unglingaliði Real Madrid. Er talið að hann verði frá keppni næstu sex mánuðina eða svo. Andri Lucas gekk í raðir Spánarmeistaranna í júlí á síðasta ári. Þar áður var hann í herbúðum Espanyol en hann á málá Barcelona sem barn, enda karl faðir hans leikmaður liðsins á sínum tíma. Félagaskipti Andra voru nægilega stór til að Sky Sports fjallaði um þau. Andri Lucas er talinn mikið efni og var hann á lista The Guardian yfir efnilegustu leikmenn heims sem fæddir eru árið 2002. Kom listinn út í október á síðasta ári. „Sterkur líkamlega, góður í loftinu, fljótur og tæknilega góður ásamt því að geta klárað með bæði hægri og vinstri,“ segir í umsögn Guardian. „Ef hann heldur áfram á sömu braut verða stjórnarmenn Real Madrid í skýjunum með að hafa stolið jafn góðum leikmanni og raun ber vitni,“ segir einnig. Vefmiðillinn Goal hefur einnig fjallað ítarlega um veru Andra hjá Real en yngri bróðir hans, Daniel Tristian, er einnig í röðum félagsins. Andri Lucas hefur leikið 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim 14 mörk. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné á æfingu með unglingaliði Real Madrid. Er talið að hann verði frá keppni næstu sex mánuðina eða svo. Andri Lucas gekk í raðir Spánarmeistaranna í júlí á síðasta ári. Þar áður var hann í herbúðum Espanyol en hann á málá Barcelona sem barn, enda karl faðir hans leikmaður liðsins á sínum tíma. Félagaskipti Andra voru nægilega stór til að Sky Sports fjallaði um þau. Andri Lucas er talinn mikið efni og var hann á lista The Guardian yfir efnilegustu leikmenn heims sem fæddir eru árið 2002. Kom listinn út í október á síðasta ári. „Sterkur líkamlega, góður í loftinu, fljótur og tæknilega góður ásamt því að geta klárað með bæði hægri og vinstri,“ segir í umsögn Guardian. „Ef hann heldur áfram á sömu braut verða stjórnarmenn Real Madrid í skýjunum með að hafa stolið jafn góðum leikmanni og raun ber vitni,“ segir einnig. Vefmiðillinn Goal hefur einnig fjallað ítarlega um veru Andra hjá Real en yngri bróðir hans, Daniel Tristian, er einnig í röðum félagsins. Andri Lucas hefur leikið 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim 14 mörk.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira