Sjáðu glæsimark Ísaks gegn Helsingborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2020 20:06 Ísak Bergmann skoraði sitt annað mark fyrir Norrköping á tímabilinu í kvöld. vísir/getty Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði glæsilegt mark í 3-2 tapi Norrköping fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ísak jafnaði metin í 2-2 á 62. mínútu. Hann sendi boltann þá á Alexander Fransson, fékk hann aftur og þrumaði boltanum svo í slána og inn. Markið má sjá hér fyrir neðan. PANG! Ísak Bergmann Jóhannesson smäller in kvitteringen mot Helsingborg pic.twitter.com/Jrt9FeI0Bb— Dplay Sport (@Dplay_Sport) August 10, 2020 Þetta var annað mark Ísaks í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hann hefur einnig lagt upp nokkur mörk. Skagamaðurinn ungi kom mikið við sögu í leiknum í kvöld. Á 22. mínútu fékk hann dæmda á sig vítaspyrnu eftir að dómari leiksins mat það sem svo að hann hefði fengið boltann í höndina innan teigs. Anthony van den Hurk tók spyrnuna, Isak Pettersson varði en Van Den Hurk fylgdi á eftir og kom Helsingborg í 2-1 með sínu öðru marki í leiknum. Ísak lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar hjá Norrköping. Hann hefur leikið þrettán af fjórtán deildarleikjum liðsins á tímabilinu. Eftir góða byrjun hefur fjarað undan Norrköping og liðið hefur einungis fengið tvö stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum. Sænski boltinn Tengdar fréttir Ísak skoraði í öðru tapi Norrköping í röð Annað mark Ísaks Bergmanns Jóhannessonar dugði Norrköping ekki til sigurs gegn Helsingborg í sænsku úrvalsdieldinni í kvöld. 10. ágúst 2020 19:04 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði glæsilegt mark í 3-2 tapi Norrköping fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ísak jafnaði metin í 2-2 á 62. mínútu. Hann sendi boltann þá á Alexander Fransson, fékk hann aftur og þrumaði boltanum svo í slána og inn. Markið má sjá hér fyrir neðan. PANG! Ísak Bergmann Jóhannesson smäller in kvitteringen mot Helsingborg pic.twitter.com/Jrt9FeI0Bb— Dplay Sport (@Dplay_Sport) August 10, 2020 Þetta var annað mark Ísaks í sænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hann hefur einnig lagt upp nokkur mörk. Skagamaðurinn ungi kom mikið við sögu í leiknum í kvöld. Á 22. mínútu fékk hann dæmda á sig vítaspyrnu eftir að dómari leiksins mat það sem svo að hann hefði fengið boltann í höndina innan teigs. Anthony van den Hurk tók spyrnuna, Isak Pettersson varði en Van Den Hurk fylgdi á eftir og kom Helsingborg í 2-1 með sínu öðru marki í leiknum. Ísak lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar hjá Norrköping. Hann hefur leikið þrettán af fjórtán deildarleikjum liðsins á tímabilinu. Eftir góða byrjun hefur fjarað undan Norrköping og liðið hefur einungis fengið tvö stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Ísak skoraði í öðru tapi Norrköping í röð Annað mark Ísaks Bergmanns Jóhannessonar dugði Norrköping ekki til sigurs gegn Helsingborg í sænsku úrvalsdieldinni í kvöld. 10. ágúst 2020 19:04 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Ísak skoraði í öðru tapi Norrköping í röð Annað mark Ísaks Bergmanns Jóhannessonar dugði Norrköping ekki til sigurs gegn Helsingborg í sænsku úrvalsdieldinni í kvöld. 10. ágúst 2020 19:04