Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2020 07:50 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Getty Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. Ákveðið var að loka Auckland í þrjá daga eftir að fjögur ný smit greindust sem þá var þau fyrstu í landinu í heila 102 daga. Hin smituðu þá tengdust öll fjölskylduböndum. Af þessum nýju fjórtán smitum hafa þrettán þeirra verið rakin til umræddrar fjölskyldu, en í einu tilvikanna var um að ræða mann sem hafði komið erlendis frá og var í sóttkví. „Við sjáum að sú staða sem verið erum í er mjög alvarleg,“ segir forsætisráðherrann Jacinda Ardern. Hún segir að unnið sé að málum á yfirvegaðan og skipulegan hátt. Reikni hún með að smitum muni fjölga enn frekar áður en þeim fækkar á ný. Reiknað er með að nokkur fjöldi fólks verði nú skikkað í sóttkví vegna hinna nýju smita. Aukinn kraftur verður settur í að skima fólk í bænum Rotorua, um 230 kílómetrum suðaustur af Auckland, en vitað er að fjölskyldan heimsótti bæinn um síðustu helgi. Athygli hefur vakið hve vel yfirvöldum á Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið að hefta útbreiðslu veirunnar þar í landi. Alls eru þar nú skráð 1.589 tilfelli frá upphafi faraldursins og eru 22 dauðsföll rakin til covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýja-Sjáland Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. Ákveðið var að loka Auckland í þrjá daga eftir að fjögur ný smit greindust sem þá var þau fyrstu í landinu í heila 102 daga. Hin smituðu þá tengdust öll fjölskylduböndum. Af þessum nýju fjórtán smitum hafa þrettán þeirra verið rakin til umræddrar fjölskyldu, en í einu tilvikanna var um að ræða mann sem hafði komið erlendis frá og var í sóttkví. „Við sjáum að sú staða sem verið erum í er mjög alvarleg,“ segir forsætisráðherrann Jacinda Ardern. Hún segir að unnið sé að málum á yfirvegaðan og skipulegan hátt. Reikni hún með að smitum muni fjölga enn frekar áður en þeim fækkar á ný. Reiknað er með að nokkur fjöldi fólks verði nú skikkað í sóttkví vegna hinna nýju smita. Aukinn kraftur verður settur í að skima fólk í bænum Rotorua, um 230 kílómetrum suðaustur af Auckland, en vitað er að fjölskyldan heimsótti bæinn um síðustu helgi. Athygli hefur vakið hve vel yfirvöldum á Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið að hefta útbreiðslu veirunnar þar í landi. Alls eru þar nú skráð 1.589 tilfelli frá upphafi faraldursins og eru 22 dauðsföll rakin til covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýja-Sjáland Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira