Liverpool mennirnir Salah og Mané keppa um verðlaun í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 09:00 Mohamed Salah og Sadio Mané fagna marki með Liverpool liðinu. Getty/Clive Brunskill Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Leikmennirnir þrír sem eru tilnefndir eru Liverpool mennirnir Mohamed Salah og Sadio Mané og svo Manchester City maðurinn Riyad Mahrez. Allir unnu þessir leikmenn titla með liðum sínum á síðasta tímabili en eftir sigur Liverpool í bæði Meistaradeildinni og heimsmeistarakeppni félagsliða eru Liverpool leikmennirnir taldir vera sigurstranglegastir að þessu sinni. Verðlaunahátíðin fer fram í borginni Hurghada í Egyptalandi en þar verða einnig verðlaun fyrir þjálfara ársins, unga leikmann ársins, landslið ársins, mark ársins auk þess sem úrvalslið ársins verður valið. —#MoSalah —#RiyadMahrez —#SadioMane The #CAFAwards2019 hashtags are out ahead of the ceremony on Tuesday. One of them will be named CAF African Player of the Year pic.twitter.com/klbiy89xSs— B/R Football (@brfootball) January 6, 2020 Mohamed Salah hefur hlotið þessi verðlaun undanfarin tvö ár og Riyad Mahrez vann þau árið 2016. Sadio Mané er því sá eini af þeim þremur sem hefur aldrei verið kosinn besti knattspyrnumaður Afríku. Sadio Mané hefur endaði í öðru sæti á eftir undanfarin tvö ár og var síðan í þriðja sæti á eftir þeim Riyad Mahrez og Pierre-Emerick Aubameyang í kosningunni 2016. Það er langt síðan að Sengali hefur fengið þessi verðlaun en El Hadji Diouf fékk þau 2001 og 2002. El Hadji Diouf var leikmaður Liverpool þegar hann fékk verðlaunin seinna árið en enska félagið hafði þá keypt hann frá franska félaginu Lens. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Leikmennirnir þrír sem eru tilnefndir eru Liverpool mennirnir Mohamed Salah og Sadio Mané og svo Manchester City maðurinn Riyad Mahrez. Allir unnu þessir leikmenn titla með liðum sínum á síðasta tímabili en eftir sigur Liverpool í bæði Meistaradeildinni og heimsmeistarakeppni félagsliða eru Liverpool leikmennirnir taldir vera sigurstranglegastir að þessu sinni. Verðlaunahátíðin fer fram í borginni Hurghada í Egyptalandi en þar verða einnig verðlaun fyrir þjálfara ársins, unga leikmann ársins, landslið ársins, mark ársins auk þess sem úrvalslið ársins verður valið. —#MoSalah —#RiyadMahrez —#SadioMane The #CAFAwards2019 hashtags are out ahead of the ceremony on Tuesday. One of them will be named CAF African Player of the Year pic.twitter.com/klbiy89xSs— B/R Football (@brfootball) January 6, 2020 Mohamed Salah hefur hlotið þessi verðlaun undanfarin tvö ár og Riyad Mahrez vann þau árið 2016. Sadio Mané er því sá eini af þeim þremur sem hefur aldrei verið kosinn besti knattspyrnumaður Afríku. Sadio Mané hefur endaði í öðru sæti á eftir undanfarin tvö ár og var síðan í þriðja sæti á eftir þeim Riyad Mahrez og Pierre-Emerick Aubameyang í kosningunni 2016. Það er langt síðan að Sengali hefur fengið þessi verðlaun en El Hadji Diouf fékk þau 2001 og 2002. El Hadji Diouf var leikmaður Liverpool þegar hann fékk verðlaunin seinna árið en enska félagið hafði þá keypt hann frá franska félaginu Lens.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Sjá meira