Liverpool mennirnir Salah og Mané keppa um verðlaun í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 09:00 Mohamed Salah og Sadio Mané fagna marki með Liverpool liðinu. Getty/Clive Brunskill Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Leikmennirnir þrír sem eru tilnefndir eru Liverpool mennirnir Mohamed Salah og Sadio Mané og svo Manchester City maðurinn Riyad Mahrez. Allir unnu þessir leikmenn titla með liðum sínum á síðasta tímabili en eftir sigur Liverpool í bæði Meistaradeildinni og heimsmeistarakeppni félagsliða eru Liverpool leikmennirnir taldir vera sigurstranglegastir að þessu sinni. Verðlaunahátíðin fer fram í borginni Hurghada í Egyptalandi en þar verða einnig verðlaun fyrir þjálfara ársins, unga leikmann ársins, landslið ársins, mark ársins auk þess sem úrvalslið ársins verður valið. —#MoSalah —#RiyadMahrez —#SadioMane The #CAFAwards2019 hashtags are out ahead of the ceremony on Tuesday. One of them will be named CAF African Player of the Year pic.twitter.com/klbiy89xSs— B/R Football (@brfootball) January 6, 2020 Mohamed Salah hefur hlotið þessi verðlaun undanfarin tvö ár og Riyad Mahrez vann þau árið 2016. Sadio Mané er því sá eini af þeim þremur sem hefur aldrei verið kosinn besti knattspyrnumaður Afríku. Sadio Mané hefur endaði í öðru sæti á eftir undanfarin tvö ár og var síðan í þriðja sæti á eftir þeim Riyad Mahrez og Pierre-Emerick Aubameyang í kosningunni 2016. Það er langt síðan að Sengali hefur fengið þessi verðlaun en El Hadji Diouf fékk þau 2001 og 2002. El Hadji Diouf var leikmaður Liverpool þegar hann fékk verðlaunin seinna árið en enska félagið hafði þá keypt hann frá franska félaginu Lens. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Leikmennirnir þrír sem eru tilnefndir eru Liverpool mennirnir Mohamed Salah og Sadio Mané og svo Manchester City maðurinn Riyad Mahrez. Allir unnu þessir leikmenn titla með liðum sínum á síðasta tímabili en eftir sigur Liverpool í bæði Meistaradeildinni og heimsmeistarakeppni félagsliða eru Liverpool leikmennirnir taldir vera sigurstranglegastir að þessu sinni. Verðlaunahátíðin fer fram í borginni Hurghada í Egyptalandi en þar verða einnig verðlaun fyrir þjálfara ársins, unga leikmann ársins, landslið ársins, mark ársins auk þess sem úrvalslið ársins verður valið. —#MoSalah —#RiyadMahrez —#SadioMane The #CAFAwards2019 hashtags are out ahead of the ceremony on Tuesday. One of them will be named CAF African Player of the Year pic.twitter.com/klbiy89xSs— B/R Football (@brfootball) January 6, 2020 Mohamed Salah hefur hlotið þessi verðlaun undanfarin tvö ár og Riyad Mahrez vann þau árið 2016. Sadio Mané er því sá eini af þeim þremur sem hefur aldrei verið kosinn besti knattspyrnumaður Afríku. Sadio Mané hefur endaði í öðru sæti á eftir undanfarin tvö ár og var síðan í þriðja sæti á eftir þeim Riyad Mahrez og Pierre-Emerick Aubameyang í kosningunni 2016. Það er langt síðan að Sengali hefur fengið þessi verðlaun en El Hadji Diouf fékk þau 2001 og 2002. El Hadji Diouf var leikmaður Liverpool þegar hann fékk verðlaunin seinna árið en enska félagið hafði þá keypt hann frá franska félaginu Lens.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti