Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. janúar 2020 19:43 Kristinn Sigurjónsson fyrrverandi lektor við HR. visir/vilhelm Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Kristni var sagt upp stöfum við HR í október 2018 vegna ummæla sem hann lét falla um konur á Facebook. Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Tæknifræðiseturs Háskóla Íslands staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis. Mbl.is greindi fyrst frá þessu í kvöld. Kristinn lét ummælin falla í lokaða Facebook hópnum Karlmennskuspjallið og sagði Kristinn konur meðal annars troða sér inn á vinnustaði þar sem karlmenn vinna. Hann fullyrti það einnig í ummælunum að konur eyðileggðu vinnustaði fyrir karlmönnum með því að neyða þá til að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Kristinn bað kvenfólk afsökunar skömmu eftir uppsögnina. Karl Sölvi segir að tveir kennarar við HÍ hafi sagt upp í haust og hafi því myndast skarð sem hafi þurft að fylla. Kristinn hafi verið fenginn inn sem verktaki og að ekkert ráðningarsamband sé gagnvart Kristni. Líklegast verði auglýst í stöðurnar í vor svo hægt sé að fá fasta starfsmenn inn fyrir komandi haustmisseri. Karl segir að sæki Kristinn um fasta stöðu muni ummæli hans líklega vera tekin til greina í ráðningarferlinu. „Ef að það er eitthvað athugavert við það sem hann hefur sagt kemur það fram í ráðningarferlinu,“ segir Karl. Kristinn sótti HR til saka vegna uppsagnarinnar en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði HR af öllum ákæruliðum. Héraðsdómur féllst þó á það að uppsögnin hafi takmarkað tjáningarfrelsi Kristins að einhverju leiti. Kristinn áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. 7. ágúst 2019 14:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. Kristni var sagt upp stöfum við HR í október 2018 vegna ummæla sem hann lét falla um konur á Facebook. Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Tæknifræðiseturs Háskóla Íslands staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis. Mbl.is greindi fyrst frá þessu í kvöld. Kristinn lét ummælin falla í lokaða Facebook hópnum Karlmennskuspjallið og sagði Kristinn konur meðal annars troða sér inn á vinnustaði þar sem karlmenn vinna. Hann fullyrti það einnig í ummælunum að konur eyðileggðu vinnustaði fyrir karlmönnum með því að neyða þá til að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti.“ Kristinn bað kvenfólk afsökunar skömmu eftir uppsögnina. Karl Sölvi segir að tveir kennarar við HÍ hafi sagt upp í haust og hafi því myndast skarð sem hafi þurft að fylla. Kristinn hafi verið fenginn inn sem verktaki og að ekkert ráðningarsamband sé gagnvart Kristni. Líklegast verði auglýst í stöðurnar í vor svo hægt sé að fá fasta starfsmenn inn fyrir komandi haustmisseri. Karl segir að sæki Kristinn um fasta stöðu muni ummæli hans líklega vera tekin til greina í ráðningarferlinu. „Ef að það er eitthvað athugavert við það sem hann hefur sagt kemur það fram í ráðningarferlinu,“ segir Karl. Kristinn sótti HR til saka vegna uppsagnarinnar en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði HR af öllum ákæruliðum. Héraðsdómur féllst þó á það að uppsögnin hafi takmarkað tjáningarfrelsi Kristins að einhverju leiti. Kristinn áfrýjaði dómnum til Landsréttar.
Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. 7. ágúst 2019 14:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8. ágúst 2019 06:30
Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7. ágúst 2019 14:42