Ráðuneytisfólk virðist vilja verja ráðherra sinn Jakob Bjarnar skrifar 21. janúar 2020 14:02 Þórhildur Sunna er ósátt við svör ráðuneytisins og hefur nú kallað Kristján Þór á fund stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar. Sá fundur verður í fyrramálið og í beinni útsendingu á Vísi. „Það er ekki rétt eins og segir í greinargerð ráðuneytisins að stigveldi í ráðuneytinu geri undirmenn vanhæfs yfirmanns hæfa eða að þeir séu hæfir ef yfirmaðurinn veit ekki af málinu.“ Þetta segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur í samtali við Vísi. „Í stigskiptingu stjórnsýslunnar felst meðal annars að undirmenn eru alltaf vanhæfir ef yfirmaður er það.“ Þórhildur Sunna ósátt við svörin Vísir greindi í gær frá fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þar sem meðal annars var til umfjöllunar svör atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins við spurningum nefndarinnar vegna frumkvæðisathugunar á hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegsráðherra þá í ljósi stöðu hans gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja. Spurt var hvort og þá með hvaða hætti hafi reynt á hæfi ráðherra á starfstíma ríkisstjórnarinnar, í málum sem tengjast Samherja eða tengdum aðilum. Jafnframt hvernig hæfi ráðherra í ráðuneytinu sé metið og um verkferla? Og þá hvaða lög eða lagaákvæði liggja til grundvallar mati á hæfi ráðherra? Haukur Arnþórsson segir að stjórnvöldum beri að fara eftir meginreglum stjórnsýsluréttar sem hefur víðtækara gildissvið en stjórnsýslulög.visir/einar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið túlka reglur um hæfi ráðherra allt of þröngt en svör nær til stjórnsýslukæra sem borist hafa ráðuneytinu en til meðferðar í ráðuneytinu séu yfir 250 stjórnvaldskærur. Þórhildur Sunna hefur farið fram á að ráðherra mæti fyrir nefndina. Svör ráðuneytisins „Aðkoma ráðherra að þessum málum heyrir til algerra undantekninga. Á starfstíma sitjandi ríkisstjórnar hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra aldrei komið að meðferð stjórnsýslukæru. Í aðeins eitt skipti var ráðherra sérstaklega upplýstur um niðurstöðu úrskurðar þegar hann lá fyrir, en hann varðaði leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni fyrir fiskiskipið Kleifarberg RE-70,“ segir meðal annars í stuttri greinargerð ráðuneytisins en undir hana skrifa Kristján Þór og Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri. Samherjamálið ætlar að reynast Kristjáni Þór þungt í skauti. Bernhardt Esau fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu og Þorsteinn Már Baldvinsson fyrrverandi forstjóri Samherja á fundi árið 2015.wikileaks Þar segir einnig að ráðherra hefði hvorki neinna hagsmuna að gæta gagnvart Samherja né nein tengsl við fyrirtækið önnur en þau að hafa um áratugaskeið þekkt einn aðaleigandafélagsins, Þorstein Má Baldvinsson. „Var það mat ráðherra að þau tengsl yllu ekki vanhæfi hans í málum sem vörðuðu ekki mikilverða hagsmuni. Í því fólst að starfsmenn ráðuneytisins voru hæfir til afgreiðslu stjórnvaldsúrskurða sem beindust að félaginu.“ Greinargerð ráðuneytisins má sjá í heild sinni í meðfylgjandi skjali. Stjórnvöldum ber að fara eftir meginreglum stjórnsýsluréttar Vísir bar svör ráðuneytis undir Hauk stjórnsýslufræðing en hann er nú staddur úti í Asíu. Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri skrifaði ásamt ráðherra undir svör ráðuneytisins við fyrirspurn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. „Ráðuneytið kýs að láta sem hæfi varði aðeins mál sem leyst eru á grundvelli stjórnsýslulaga – en þau lög fjalla um réttindi og skyldur aðila – og tínir til dæmi sem sýna það. Það er of þröngt sjónarhorn,“ segir stjórnsýslufræðingurinn. Haukur útskýrir að í öllu starfi ráðuneytisins gildi stjórnsýsluréttur og er oft talað um skráðar og óskráðar reglur stjórnsýsluréttarins. „Hann hefur að geyma meginreglur sem stjórnvöldum ber að fara eftir og hefur verulega víðtækara gildissvið en stjórnsýslulög. Allar ákvarðanir og málatilbúningur ráðuneytisins þarf að mæta kröfum stjórnsýsluréttarins – nema undirbúningur löggjafar.“ Kristján Þór mætir á opinn fund á morgun milli níu og ellefu en þá verður hann spurður nánar út í takmörkuð svör ráðuneytisins. Fundurinn verður í beinni útsendingu á VísiSvör ráðuneytisins.Uppfært: Athugasemd hefur borist frá Líneik Önnu Sævarsdóttur, formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, sem bendir á að það hafi verið að hennar frumkvæði sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og atvinnuvegaráðherra var kallaður á fund nefndarinnar á morgun. Alþingi Samherjaskjölin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Ætlar að segja sig frá málefnum Samherja komi þau á hans borð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist hafa verið staddur á skrifstofu Samherja fyrir tilviljun árið 2014 þegar hann var kynntur fyrir háttsettum mönnum sem sagðir eru hafa þegið greiðslur frá Samherja. 13. nóvember 2019 13:31 Segir ráðuneytið túlka hæfisreglur allt of þröngt Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið túlka reglur um hæfi ráðherra allt of þröngt. 20. janúar 2020 14:15 Kristján Þór kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir til að svara spurningum nefndarmanna um Samherjamálið. 20. nóvember 2019 10:37 Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira
„Það er ekki rétt eins og segir í greinargerð ráðuneytisins að stigveldi í ráðuneytinu geri undirmenn vanhæfs yfirmanns hæfa eða að þeir séu hæfir ef yfirmaðurinn veit ekki af málinu.“ Þetta segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur í samtali við Vísi. „Í stigskiptingu stjórnsýslunnar felst meðal annars að undirmenn eru alltaf vanhæfir ef yfirmaður er það.“ Þórhildur Sunna ósátt við svörin Vísir greindi í gær frá fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þar sem meðal annars var til umfjöllunar svör atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins við spurningum nefndarinnar vegna frumkvæðisathugunar á hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegsráðherra þá í ljósi stöðu hans gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja. Spurt var hvort og þá með hvaða hætti hafi reynt á hæfi ráðherra á starfstíma ríkisstjórnarinnar, í málum sem tengjast Samherja eða tengdum aðilum. Jafnframt hvernig hæfi ráðherra í ráðuneytinu sé metið og um verkferla? Og þá hvaða lög eða lagaákvæði liggja til grundvallar mati á hæfi ráðherra? Haukur Arnþórsson segir að stjórnvöldum beri að fara eftir meginreglum stjórnsýsluréttar sem hefur víðtækara gildissvið en stjórnsýslulög.visir/einar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið túlka reglur um hæfi ráðherra allt of þröngt en svör nær til stjórnsýslukæra sem borist hafa ráðuneytinu en til meðferðar í ráðuneytinu séu yfir 250 stjórnvaldskærur. Þórhildur Sunna hefur farið fram á að ráðherra mæti fyrir nefndina. Svör ráðuneytisins „Aðkoma ráðherra að þessum málum heyrir til algerra undantekninga. Á starfstíma sitjandi ríkisstjórnar hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra aldrei komið að meðferð stjórnsýslukæru. Í aðeins eitt skipti var ráðherra sérstaklega upplýstur um niðurstöðu úrskurðar þegar hann lá fyrir, en hann varðaði leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni fyrir fiskiskipið Kleifarberg RE-70,“ segir meðal annars í stuttri greinargerð ráðuneytisins en undir hana skrifa Kristján Þór og Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri. Samherjamálið ætlar að reynast Kristjáni Þór þungt í skauti. Bernhardt Esau fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu og Þorsteinn Már Baldvinsson fyrrverandi forstjóri Samherja á fundi árið 2015.wikileaks Þar segir einnig að ráðherra hefði hvorki neinna hagsmuna að gæta gagnvart Samherja né nein tengsl við fyrirtækið önnur en þau að hafa um áratugaskeið þekkt einn aðaleigandafélagsins, Þorstein Má Baldvinsson. „Var það mat ráðherra að þau tengsl yllu ekki vanhæfi hans í málum sem vörðuðu ekki mikilverða hagsmuni. Í því fólst að starfsmenn ráðuneytisins voru hæfir til afgreiðslu stjórnvaldsúrskurða sem beindust að félaginu.“ Greinargerð ráðuneytisins má sjá í heild sinni í meðfylgjandi skjali. Stjórnvöldum ber að fara eftir meginreglum stjórnsýsluréttar Vísir bar svör ráðuneytis undir Hauk stjórnsýslufræðing en hann er nú staddur úti í Asíu. Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri skrifaði ásamt ráðherra undir svör ráðuneytisins við fyrirspurn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. „Ráðuneytið kýs að láta sem hæfi varði aðeins mál sem leyst eru á grundvelli stjórnsýslulaga – en þau lög fjalla um réttindi og skyldur aðila – og tínir til dæmi sem sýna það. Það er of þröngt sjónarhorn,“ segir stjórnsýslufræðingurinn. Haukur útskýrir að í öllu starfi ráðuneytisins gildi stjórnsýsluréttur og er oft talað um skráðar og óskráðar reglur stjórnsýsluréttarins. „Hann hefur að geyma meginreglur sem stjórnvöldum ber að fara eftir og hefur verulega víðtækara gildissvið en stjórnsýslulög. Allar ákvarðanir og málatilbúningur ráðuneytisins þarf að mæta kröfum stjórnsýsluréttarins – nema undirbúningur löggjafar.“ Kristján Þór mætir á opinn fund á morgun milli níu og ellefu en þá verður hann spurður nánar út í takmörkuð svör ráðuneytisins. Fundurinn verður í beinni útsendingu á VísiSvör ráðuneytisins.Uppfært: Athugasemd hefur borist frá Líneik Önnu Sævarsdóttur, formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, sem bendir á að það hafi verið að hennar frumkvæði sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og atvinnuvegaráðherra var kallaður á fund nefndarinnar á morgun.
Alþingi Samherjaskjölin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Ætlar að segja sig frá málefnum Samherja komi þau á hans borð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist hafa verið staddur á skrifstofu Samherja fyrir tilviljun árið 2014 þegar hann var kynntur fyrir háttsettum mönnum sem sagðir eru hafa þegið greiðslur frá Samherja. 13. nóvember 2019 13:31 Segir ráðuneytið túlka hæfisreglur allt of þröngt Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið túlka reglur um hæfi ráðherra allt of þröngt. 20. janúar 2020 14:15 Kristján Þór kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir til að svara spurningum nefndarmanna um Samherjamálið. 20. nóvember 2019 10:37 Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira
Ætlar að segja sig frá málefnum Samherja komi þau á hans borð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist hafa verið staddur á skrifstofu Samherja fyrir tilviljun árið 2014 þegar hann var kynntur fyrir háttsettum mönnum sem sagðir eru hafa þegið greiðslur frá Samherja. 13. nóvember 2019 13:31
Segir ráðuneytið túlka hæfisreglur allt of þröngt Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið túlka reglur um hæfi ráðherra allt of þröngt. 20. janúar 2020 14:15
Kristján Þór kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir til að svara spurningum nefndarmanna um Samherjamálið. 20. nóvember 2019 10:37
Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00