Laug því að hún væri svört þegar hún er í raun hvít Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2020 10:29 Jessica Krug með bók sína Fugitive Modernities sem kom út fyrir tæpum tveimur árum. Myndina birti útgáfufélagið Duke University Press á Twitter-síðu sinni. Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins Guardian og vísað í bloggfærslu á vefnum Medium sem merktur er Krug og talið er að hún hafi skrifað. Í færslunni segir Krug að ferill hennar sé byggður á lygum. Hún sé í raun hvítur gyðingur frá Kansas en hafi látið sem hún væri svört og ætti rætur að rekja til Norður-Afríku og Karíbahafsins, meðal annars. Krug er dósent í sögu svartra í Bandaríkjunum. Árið 2018 gaf Krug út bókina Fugitive Modernities og fékk til þess styrk frá ýmsum menningar- og rannsóknarstofnunum, meðal annars frá einni stofnun sem einbeitir sér sérstaklega að menningu svartra. Jessica Krug with her brand new book Fugitive Modernities at the Duke booth. Buy a copy for just $20. #AHA19 pic.twitter.com/Mm6tDI2Hj7— Duke University Press (@DukePress) January 4, 2019 Í bloggfærslu sinni á Medium segir Krug frá því að hún átt orðið fyrir áföllum í æsku og að hún hafi glímt við andleg veikindi. Veikindin geta hins vegar ekki afsakað gjörðir hennar þótt þau geti mögulega útskýrt hvers vegna hún hafi villt á sér heimildir og haldið því áfram eins lengi og raun ber vitni. Krug segir þessa hegðun sína lifandi dæmi um ofbeldi og skopstælingar hvítra í garð svartra og sem halda áfram að nota og misnota menningu og sjálfsmynd svartra. Í bloggfærslunni er ekki að finna neina útskýringu Krug á því hvers vegna hún segir nú sannleikann um það hver hún er í raun og veru. Að því er fram kemur í frétt BBC eru stjórnendur George Washington-háskólans meðvitaðir um bloggfærsluna og segja málið í skoðun. Mál Krug þykir minna mikið á mál Rachel Dolezal, hvíts aktívista, sem þóttist vera svört. Foreldrar hennar stigu fram árið 2015 og ljóstruðu því upp að dóttir þeirra væri hvít. Bandaríkin Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins Guardian og vísað í bloggfærslu á vefnum Medium sem merktur er Krug og talið er að hún hafi skrifað. Í færslunni segir Krug að ferill hennar sé byggður á lygum. Hún sé í raun hvítur gyðingur frá Kansas en hafi látið sem hún væri svört og ætti rætur að rekja til Norður-Afríku og Karíbahafsins, meðal annars. Krug er dósent í sögu svartra í Bandaríkjunum. Árið 2018 gaf Krug út bókina Fugitive Modernities og fékk til þess styrk frá ýmsum menningar- og rannsóknarstofnunum, meðal annars frá einni stofnun sem einbeitir sér sérstaklega að menningu svartra. Jessica Krug with her brand new book Fugitive Modernities at the Duke booth. Buy a copy for just $20. #AHA19 pic.twitter.com/Mm6tDI2Hj7— Duke University Press (@DukePress) January 4, 2019 Í bloggfærslu sinni á Medium segir Krug frá því að hún átt orðið fyrir áföllum í æsku og að hún hafi glímt við andleg veikindi. Veikindin geta hins vegar ekki afsakað gjörðir hennar þótt þau geti mögulega útskýrt hvers vegna hún hafi villt á sér heimildir og haldið því áfram eins lengi og raun ber vitni. Krug segir þessa hegðun sína lifandi dæmi um ofbeldi og skopstælingar hvítra í garð svartra og sem halda áfram að nota og misnota menningu og sjálfsmynd svartra. Í bloggfærslunni er ekki að finna neina útskýringu Krug á því hvers vegna hún segir nú sannleikann um það hver hún er í raun og veru. Að því er fram kemur í frétt BBC eru stjórnendur George Washington-háskólans meðvitaðir um bloggfærsluna og segja málið í skoðun. Mál Krug þykir minna mikið á mál Rachel Dolezal, hvíts aktívista, sem þóttist vera svört. Foreldrar hennar stigu fram árið 2015 og ljóstruðu því upp að dóttir þeirra væri hvít.
Bandaríkin Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent