Heimir harmar að Aron Einar komist ekki í leikinn gegn Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 22:00 Heimir Hallgrímsson með Aroni Einari Gunnarssyni. Vísir/Andri Marinó Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, og núverandi þjálfari Al Arabi í Katar harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. Heimir var í ítarlegu viðtali á RÚV og fór yfir víðan völl. Meðal annars orðróma þess efnis að Luis Suarez væri á leið til Al Arabi. Suarez virðist nú á leið til Ítalíumeistara Juventus eftir að hafa verið leikmaður Barcelona undanfarin ár. Heimir og Aron Einar voru í eldlínunni í kvöld er nýtt tímabil í Stjörnudeildinni í Katar fór af stað. Grátlegt jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik tímabilsins en liðið stefnir á að gera betur en á síðustu leiktíð þegar það endaði í 7. sæti. Aron Einar í eldlínunni með Al Arabi.Vísir/Al Arabi Var tilbúinn að hleypa Aroni Einari í landsleikina Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli á morgun í Þjóðadeildinni. Á þriðjudaginn mætir íslenska liðið svo Belgíu ytra. Var Heimir búinn að gefa landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni leyfi til að mæta í báða leikina. Al Arabi ákvað hins vegar að Aron Einar mætti ekki koma til Íslands. „Það var svolítið skrítin staða sem kom upp hjá okkur. Við vorum fyrir löngu síðan búnir að ákveða að hann færi í þessa landsleiki. Ég var búinn að fá samþykki fyrir því hjá stjórninni að hann færi í þessa landsleiki. Við vorum búnir að fá frestun á tveimur fyrstu umferðunum hjá okkur gegn því að spila á meðan Meistaradeildin færi fram. Þetta hefðu verið leikirnir í 1. og 2. umferð sem hefði verið frestað og Aron hefði þá bara misst af einum leik, leiknum í 3. umferð meðan hann hefði verið í sóttkví. Við vorum tilbúnir til að fórna því og allt í góðu og allt samþykkt,“ sagði Heimir í viðtalinu á RÚV. Heimir Hallgrímsson þjálfari Al Arabi ræðir um það af hverju Aron Einar fékk ekki leyfi til að spila landsleikina sem eru fram undan, um orðróminn um Luis Suárez og um lífið sem þjálfari í Katar.https://t.co/2PtL9LipvD— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 3, 2020 Vill að Aron Einar spili leiki sem þessa „Ég skil alla aðila en mér finnst þetta samt leiðinlegt. Ég þekki Aron Einar vel og vil alls ekki stoppa hann í að fara í landsleiki. Það er líka annað í þessu sem mér finnst mikilvægt og það er að hann spili leiki eins og þessa, í háum gæðum með mikið tempó. Það er mikilvægt fyrir Aron og það er mikilvægt fyrir okkur að hafa leikmann sem getur spilað í þessum gæðum,“ sagði Heimir einnig í viðtalinu. Um Luis Suarez-málið „Ég veit ekki hver byrjaði á þessu, en þetta flaug um heiminn. Þetta var bara ágætis brandari fyrir okkur. Ég held að Luis Suárez sé aðeins of góður til að spila fyrir Al Arabi á þessari stundu. En vonandi einhvern tímann. Það voru einhverjar fyrirspurnir sem fóru héðan. En ég veit ekki hversu langt það fór.“ Nú er eins og áður sagði nær öruggt að Suarez gangi til liðs við Ítalíumeistara Juventus á næstu dögum. Við minnum á leik Íslands og Englands á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en klukkutíma fyrr hefst upphitun. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Tengdar fréttir Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. 4. september 2020 19:30 Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 17:00 Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. 4. september 2020 15:00 Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4. september 2020 14:30 Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. 4. september 2020 14:00 Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. 4. september 2020 12:36 Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. 4. september 2020 12:13 Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 12:00 Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. 4. september 2020 11:33 Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. 4. september 2020 11:14 Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. 4. september 2020 11:05 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, og núverandi þjálfari Al Arabi í Katar harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. Heimir var í ítarlegu viðtali á RÚV og fór yfir víðan völl. Meðal annars orðróma þess efnis að Luis Suarez væri á leið til Al Arabi. Suarez virðist nú á leið til Ítalíumeistara Juventus eftir að hafa verið leikmaður Barcelona undanfarin ár. Heimir og Aron Einar voru í eldlínunni í kvöld er nýtt tímabil í Stjörnudeildinni í Katar fór af stað. Grátlegt jafntefli niðurstaðan í fyrsta leik tímabilsins en liðið stefnir á að gera betur en á síðustu leiktíð þegar það endaði í 7. sæti. Aron Einar í eldlínunni með Al Arabi.Vísir/Al Arabi Var tilbúinn að hleypa Aroni Einari í landsleikina Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli á morgun í Þjóðadeildinni. Á þriðjudaginn mætir íslenska liðið svo Belgíu ytra. Var Heimir búinn að gefa landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni leyfi til að mæta í báða leikina. Al Arabi ákvað hins vegar að Aron Einar mætti ekki koma til Íslands. „Það var svolítið skrítin staða sem kom upp hjá okkur. Við vorum fyrir löngu síðan búnir að ákveða að hann færi í þessa landsleiki. Ég var búinn að fá samþykki fyrir því hjá stjórninni að hann færi í þessa landsleiki. Við vorum búnir að fá frestun á tveimur fyrstu umferðunum hjá okkur gegn því að spila á meðan Meistaradeildin færi fram. Þetta hefðu verið leikirnir í 1. og 2. umferð sem hefði verið frestað og Aron hefði þá bara misst af einum leik, leiknum í 3. umferð meðan hann hefði verið í sóttkví. Við vorum tilbúnir til að fórna því og allt í góðu og allt samþykkt,“ sagði Heimir í viðtalinu á RÚV. Heimir Hallgrímsson þjálfari Al Arabi ræðir um það af hverju Aron Einar fékk ekki leyfi til að spila landsleikina sem eru fram undan, um orðróminn um Luis Suárez og um lífið sem þjálfari í Katar.https://t.co/2PtL9LipvD— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 3, 2020 Vill að Aron Einar spili leiki sem þessa „Ég skil alla aðila en mér finnst þetta samt leiðinlegt. Ég þekki Aron Einar vel og vil alls ekki stoppa hann í að fara í landsleiki. Það er líka annað í þessu sem mér finnst mikilvægt og það er að hann spili leiki eins og þessa, í háum gæðum með mikið tempó. Það er mikilvægt fyrir Aron og það er mikilvægt fyrir okkur að hafa leikmann sem getur spilað í þessum gæðum,“ sagði Heimir einnig í viðtalinu. Um Luis Suarez-málið „Ég veit ekki hver byrjaði á þessu, en þetta flaug um heiminn. Þetta var bara ágætis brandari fyrir okkur. Ég held að Luis Suárez sé aðeins of góður til að spila fyrir Al Arabi á þessari stundu. En vonandi einhvern tímann. Það voru einhverjar fyrirspurnir sem fóru héðan. En ég veit ekki hversu langt það fór.“ Nú er eins og áður sagði nær öruggt að Suarez gangi til liðs við Ítalíumeistara Juventus á næstu dögum. Við minnum á leik Íslands og Englands á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en klukkutíma fyrr hefst upphitun. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Tengdar fréttir Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. 4. september 2020 19:30 Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 17:00 Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. 4. september 2020 15:00 Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4. september 2020 14:30 Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. 4. september 2020 14:00 Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. 4. september 2020 12:36 Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. 4. september 2020 12:13 Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 12:00 Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. 4. september 2020 11:33 Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. 4. september 2020 11:14 Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. 4. september 2020 11:05 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. 4. september 2020 19:30
Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 17:00
Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. 4. september 2020 15:00
Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4. september 2020 14:30
Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. 4. september 2020 14:00
Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. 4. september 2020 12:36
Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. 4. september 2020 12:13
Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 12:00
Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. 4. september 2020 11:33
Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. 4. september 2020 11:14
Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. 4. september 2020 11:05