Klopp tilbúinn að selja tíu leikmenn Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 12:00 Klopp vill selja þessa þrjá leikmenn. Goal/Getty Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, vill hrista aðeins upp í leikmannahópnum og losa þá leikmenn sem hann sér ekki fram á að nota mikið á komandi tímabili. Íþróttavefurinn Goal greindi frá. Meðal leikmanna sem Liverpool vill selja er þýski markvörðurinn Loris Karius en hann er á of háum launum til að sitja á varamannabekknum. Þá er Harry Wilson, sem lék með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð einnig kominn á sölulistann. Klopp hefur ekki not fyrir þennan 23 ára gamla leikmann og Liverpool telur hvorki sig né leikmanninn græða neitt á að fara aftur á lán. Því verður hann að öllum líkindum seldur á næstu vikum. Aðrir leikmenn sem mega fara eru Nat Phillps, Sheyi Ojo, Taiwo Awoniyi, Kamil Grabara, Marko Grujic og Yasser Larouci. Þeir Adam Lewis og Morgan Boyes hafa nú þegar verið sendir á lán. Ekkert er minnst á Xherdan Shaqiri í greininni en hann hefur ekki átt upp á pallborðið undanfarið hjá Klopp. Talið er að þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Sviss sé á förum frá félaginu í leit að meiri spiltíma. Að lokum hefur Klopp ekki tekið ákvörðun varðandi Rhian Brewster, ungstirnið sem var á láni hjá Swansea City á síðustu leiktíð. Sex lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á láni en Liverpool gæti ákveðið að nýta krafta hans í vetur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, vill hrista aðeins upp í leikmannahópnum og losa þá leikmenn sem hann sér ekki fram á að nota mikið á komandi tímabili. Íþróttavefurinn Goal greindi frá. Meðal leikmanna sem Liverpool vill selja er þýski markvörðurinn Loris Karius en hann er á of háum launum til að sitja á varamannabekknum. Þá er Harry Wilson, sem lék með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð einnig kominn á sölulistann. Klopp hefur ekki not fyrir þennan 23 ára gamla leikmann og Liverpool telur hvorki sig né leikmanninn græða neitt á að fara aftur á lán. Því verður hann að öllum líkindum seldur á næstu vikum. Aðrir leikmenn sem mega fara eru Nat Phillps, Sheyi Ojo, Taiwo Awoniyi, Kamil Grabara, Marko Grujic og Yasser Larouci. Þeir Adam Lewis og Morgan Boyes hafa nú þegar verið sendir á lán. Ekkert er minnst á Xherdan Shaqiri í greininni en hann hefur ekki átt upp á pallborðið undanfarið hjá Klopp. Talið er að þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Sviss sé á förum frá félaginu í leit að meiri spiltíma. Að lokum hefur Klopp ekki tekið ákvörðun varðandi Rhian Brewster, ungstirnið sem var á láni hjá Swansea City á síðustu leiktíð. Sex lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á láni en Liverpool gæti ákveðið að nýta krafta hans í vetur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira