Leeds úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Búið að draga í næstu umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2020 21:05 Leikmenn Hull City reyndust betri á punktinum heldur en leikmenn Leeds. Phil Noble/Getty Images Fjórum af fimm leikjum í enska deildarbikarnum er nú lokið. Leeds United er úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Hull City á heimavelli í kvöld. Southampton tapaði á heimavelli á meðan Fulham og West Bromwich Albion eru komin áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Leeds lenti undir strax á 5. mínútu og jafnaði ekki metin fyrr en í uppbótartíma. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni og þar voru það leikmenn Hull City sem höfðu betur, 9-8. Það verður því Hull sem mætir West Ham United í næstu umferð. Aleksandar Mitrović skoraði eina mark Fulham er liðið lagði C-deildarlið Ipsiwch Town á útivelli. West Bromwich Albion átti ekki í miklum vandræðum með Harrogate Town á heimavelli. Lokatölur þar 3-0 þökk sé mörkum Rakeem Harper, Hal Robson-Kanu og Callum Robinson. Brentford gerði sér svo lítið fyrir og vann Southampton á útivelli með tveimur mörkum gegn engu. Leik Everton og Salford City ekki lokið en staðan er 2-0 Everton í vil. Michael Keane skoraði markið með góðum skalla eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í fyrri hálfleik og Gylfi Þór skoraði svo sjálfur í síðari hálfleik. Þá eru þrír leikir á morgun. Burnley og Sheffield United mætast í stórleik dagsins, Wolverhampton Wanderers fá Stoke City í heimsókn og að lokum mætir Portsmouth á Amex-völlinn og spila við heimamenn í Brighton & Hove Albion. 32-liða úrslit Bristol City/Northampton Town - Aston VillaChelsea - BarnsleyFleetwood Town - EvertonFulham - Sheffield WednesdayLeicester City - ArsenalLeyton Orient - Tottenham HotspurLuton Town - Manchester UnitedManchester City - AFC BournemouthMillwall - Burnley/Sheffield UnitedMorecambe - Newcastle UnitedNewport County - WatfordPreston North End - Brighton/PortsmouthWest Brom - BrentfordWest Ham United - Hull CityWolves/Stoke City - Gillingham Allir leikirnir fara fram þann 22. september. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Sjá meira
Fjórum af fimm leikjum í enska deildarbikarnum er nú lokið. Leeds United er úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Hull City á heimavelli í kvöld. Southampton tapaði á heimavelli á meðan Fulham og West Bromwich Albion eru komin áfram í 32-liða úrslit keppninnar. Leeds lenti undir strax á 5. mínútu og jafnaði ekki metin fyrr en í uppbótartíma. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni og þar voru það leikmenn Hull City sem höfðu betur, 9-8. Það verður því Hull sem mætir West Ham United í næstu umferð. Aleksandar Mitrović skoraði eina mark Fulham er liðið lagði C-deildarlið Ipsiwch Town á útivelli. West Bromwich Albion átti ekki í miklum vandræðum með Harrogate Town á heimavelli. Lokatölur þar 3-0 þökk sé mörkum Rakeem Harper, Hal Robson-Kanu og Callum Robinson. Brentford gerði sér svo lítið fyrir og vann Southampton á útivelli með tveimur mörkum gegn engu. Leik Everton og Salford City ekki lokið en staðan er 2-0 Everton í vil. Michael Keane skoraði markið með góðum skalla eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í fyrri hálfleik og Gylfi Þór skoraði svo sjálfur í síðari hálfleik. Þá eru þrír leikir á morgun. Burnley og Sheffield United mætast í stórleik dagsins, Wolverhampton Wanderers fá Stoke City í heimsókn og að lokum mætir Portsmouth á Amex-völlinn og spila við heimamenn í Brighton & Hove Albion. 32-liða úrslit Bristol City/Northampton Town - Aston VillaChelsea - BarnsleyFleetwood Town - EvertonFulham - Sheffield WednesdayLeicester City - ArsenalLeyton Orient - Tottenham HotspurLuton Town - Manchester UnitedManchester City - AFC BournemouthMillwall - Burnley/Sheffield UnitedMorecambe - Newcastle UnitedNewport County - WatfordPreston North End - Brighton/PortsmouthWest Brom - BrentfordWest Ham United - Hull CityWolves/Stoke City - Gillingham Allir leikirnir fara fram þann 22. september.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Sjá meira