Samvinnuþýðir unglingar sendir heim úr samkvæmi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2020 07:23 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Í dagbók lögreglu segir að 13 unglingar hafi verið viðstaddir og húsráðandi aðeins 16 ára. Þá hafi verið mikil áfengislykt og áfengisumbúðir um víð og dreif. Foreldrar húsráðanda voru ekki heima, eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglu. Þar kemur einnig fram að unglingarnir hafi verið kurteisir og samvinnuþýðir við lögreglu. Haft verði samband við foreldra þeirra sem eru yngri en 18 ára og tilkynningu komið áleiðis til Barnaverndar. Klukkan 00:45 barst lögreglu þá tilkynning um innbrot í verslun á Granda. Hurð verslunarinnar hafði verið spennt upp og einhver farið inn. Fleiri hurðir inni í versluninni höfðu þá verið spenntar upp og tilraun gerð til þess að komast inn í peningaskáp. Viðkomandi varð þó ekki kápan úr því klæðinu og fór tómhentur af vettvangi samkvæmt lögreglu. Upp úr klukkan fjögur í nótt var bifreið stöðvuð á Kringlumýrarbraut. Ökumaður hennar, ung stúlka, gaf lögreglu í fyrstu upp ranga kennitölu og reyndist við nánari skoðun aðeins vera 16 ára. Hún hafði því ekki öðlast ökuréttindi. Samkvæmt lögreglu voru fjórir farþegar með í för, allir undir 18 ára aldri. Málið var tilkynnt til Barnaverndar. Í dagbók lögreglu, sem nær yfir tímabil frá klukkan 17 í gær til 5 í morgun, voru skráð fimm atvik þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Í dagbók lögreglu segir að 13 unglingar hafi verið viðstaddir og húsráðandi aðeins 16 ára. Þá hafi verið mikil áfengislykt og áfengisumbúðir um víð og dreif. Foreldrar húsráðanda voru ekki heima, eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglu. Þar kemur einnig fram að unglingarnir hafi verið kurteisir og samvinnuþýðir við lögreglu. Haft verði samband við foreldra þeirra sem eru yngri en 18 ára og tilkynningu komið áleiðis til Barnaverndar. Klukkan 00:45 barst lögreglu þá tilkynning um innbrot í verslun á Granda. Hurð verslunarinnar hafði verið spennt upp og einhver farið inn. Fleiri hurðir inni í versluninni höfðu þá verið spenntar upp og tilraun gerð til þess að komast inn í peningaskáp. Viðkomandi varð þó ekki kápan úr því klæðinu og fór tómhentur af vettvangi samkvæmt lögreglu. Upp úr klukkan fjögur í nótt var bifreið stöðvuð á Kringlumýrarbraut. Ökumaður hennar, ung stúlka, gaf lögreglu í fyrstu upp ranga kennitölu og reyndist við nánari skoðun aðeins vera 16 ára. Hún hafði því ekki öðlast ökuréttindi. Samkvæmt lögreglu voru fjórir farþegar með í för, allir undir 18 ára aldri. Málið var tilkynnt til Barnaverndar. Í dagbók lögreglu, sem nær yfir tímabil frá klukkan 17 í gær til 5 í morgun, voru skráð fimm atvik þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira