Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 06:00 Romelu Lukaku skoraði tvívegis fyrir Belgíu gegn Íslandi. Hvað gerir hann gegn AC Milan í dag? EPA-EFE/LARS BARON / POOL Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik skömmu eftir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en klukkan 12.50 hefst útsending fyrir stórleik Atalanta og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Napoli mætti auðvitað ekki til leiks gegn Juventus fyrir landsleikjahlé þar sem heilbrigðisyfirvöld þar á bæ bönnuðu það. Nú eru þeir á heimavelli og því má reikna með hörkuleik. Klukkan 15.50 er svo leikurinn með stóru L. Inter Milan fær þá AC Milan í heimsókn. Síðarnefnda liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan lærisveinar Antonio Conte í Inter hafa gert eitt jafnteflið og unnið tvo í fyrstu þremur leikjum sínum. Það er ljóst að það verður barist til síðasta blóðdropa í Mílanó-borg í dag. Svo fullkomnum við ítölsku þrennuna með leik Crotone og Juventus í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 3 Leikur Djurgården og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.00. Landsliðskonurnar Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrúna Arnardóttir leika báðar með Djurgården. Liðið hefur ekki farið nægilega vel af stað og þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag. Klukkan 16.00 er eikur Sampdoria og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu. og að lokum er leikur Iberostar Tenerife og Club Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 4 Það er blásið til spænskrar veislu á Stöð 2 Sport 4 í dag. Við hefjum leik klukkan 10.50 með leik Granda og Sevilla. Klukkan 13.50 er komið að Celta Vigo og Atletico Madrid. Cadíz heimsækir Real Madrid klukkan 16.20 og Getafe fær Barcelona í heimsókn í lokaleik dagsins klukkan 18.50. Allt að sjálfsögðu í beinni útsendingu. Golfstöðin Frá 12.00 til 16.35 er bein útsending frá Opna skoska meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Fótbolti Golf Körfubolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik skömmu eftir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en klukkan 12.50 hefst útsending fyrir stórleik Atalanta og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Napoli mætti auðvitað ekki til leiks gegn Juventus fyrir landsleikjahlé þar sem heilbrigðisyfirvöld þar á bæ bönnuðu það. Nú eru þeir á heimavelli og því má reikna með hörkuleik. Klukkan 15.50 er svo leikurinn með stóru L. Inter Milan fær þá AC Milan í heimsókn. Síðarnefnda liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan lærisveinar Antonio Conte í Inter hafa gert eitt jafnteflið og unnið tvo í fyrstu þremur leikjum sínum. Það er ljóst að það verður barist til síðasta blóðdropa í Mílanó-borg í dag. Svo fullkomnum við ítölsku þrennuna með leik Crotone og Juventus í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 3 Leikur Djurgården og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.00. Landsliðskonurnar Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrúna Arnardóttir leika báðar með Djurgården. Liðið hefur ekki farið nægilega vel af stað og þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag. Klukkan 16.00 er eikur Sampdoria og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu. og að lokum er leikur Iberostar Tenerife og Club Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 4 Það er blásið til spænskrar veislu á Stöð 2 Sport 4 í dag. Við hefjum leik klukkan 10.50 með leik Granda og Sevilla. Klukkan 13.50 er komið að Celta Vigo og Atletico Madrid. Cadíz heimsækir Real Madrid klukkan 16.20 og Getafe fær Barcelona í heimsókn í lokaleik dagsins klukkan 18.50. Allt að sjálfsögðu í beinni útsendingu. Golfstöðin Frá 12.00 til 16.35 er bein útsending frá Opna skoska meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.
Fótbolti Golf Körfubolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða