Donny vill spila meira Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2020 10:00 Donny í stórsigrinum á Leipzig í síðustu viku. Vincent Mignott/FeFodi Images Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins. Hollendingurinn vill spila meira og hann fer ekkert í felur með það í viðtali fyrir stórleik Manchester United um helgina. Van de Beek hefur einungis spilað átta leiki með Rauðu djöflunum það sem af er. „Leikmenn vilja alltaf spila leiki. Það er gaman að æfa en það er vegna leikjanna sem maður velur það að spila fótbolta,“ sagði Donny í samtali við heimasíðu félagsins áður en hann ræddi um byrjun United á leiktíðinni. Donny van de Beek addresses Manchester United playing time issue #mufc https://t.co/MPN7lfeL9I— Man United News (@ManUtdMEN) October 30, 2020 „Við getum gert betur í mörgum leikjum og ég er viss um að við munum fara vinna fleiri leiki ef við verðum einbeittir áfram. Við munum spila marga stóra leiki á næstunni og við verðum að vera klárir.“ Það er alvöru leikur á Old Trafford í dag en gömlu risarnir, Manchester United og Arsenal, mætast. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og verður leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. It s too early for any worries over Donny van de Beek s playing time | @JoshGI97— utdreport (@utdreport) October 30, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins. Hollendingurinn vill spila meira og hann fer ekkert í felur með það í viðtali fyrir stórleik Manchester United um helgina. Van de Beek hefur einungis spilað átta leiki með Rauðu djöflunum það sem af er. „Leikmenn vilja alltaf spila leiki. Það er gaman að æfa en það er vegna leikjanna sem maður velur það að spila fótbolta,“ sagði Donny í samtali við heimasíðu félagsins áður en hann ræddi um byrjun United á leiktíðinni. Donny van de Beek addresses Manchester United playing time issue #mufc https://t.co/MPN7lfeL9I— Man United News (@ManUtdMEN) October 30, 2020 „Við getum gert betur í mörgum leikjum og ég er viss um að við munum fara vinna fleiri leiki ef við verðum einbeittir áfram. Við munum spila marga stóra leiki á næstunni og við verðum að vera klárir.“ Það er alvöru leikur á Old Trafford í dag en gömlu risarnir, Manchester United og Arsenal, mætast. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og verður leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. It s too early for any worries over Donny van de Beek s playing time | @JoshGI97— utdreport (@utdreport) October 30, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira