„Að sjálfsögðu er stóra markmiðið að komast í A-landsliðið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 16:00 Alfons Sampsted í leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 árs landsliða fyrr í þessum mánuði. vísir/vilhelm Alfons Sampsted, leikmaður Noregsmeistara Bodø/Glimt, fer ekkert í felur með það að hann ætlar sér að festa sig í sessi í íslenska A-landsliðinu. Alfons er lykilmaður í U-21 árs landsliðinu sem er komið á EM á næsta ári. Hann hefur leikið 30 leiki fyrir U-21 árs landsliðið og er leikjahæstur í sögu þess. Hægri bakvörðurinn hefur einnig leikið tvo A-landsleiki, gegn Kanada og El Salvador í byrjun þessa árs, og vonast til að þeim fjölgi á næstu árum. Birkir Már Sævarsson hefur leikið í stöðu hægri bakvarðar hjá íslenska landsliðinu síðustu ár en er orðinn 36 ára og Guðlaugur Victor Pálsson, sem hefur einnig leyst þessa stöðu, er miðjumaður að upplagi. „Ég væri að ljúga ef ég segði nei,“ sagði Alfons í samtali við Vísi, aðspurður hvort næsta skref á ferlinum væri ekki að komast í A-landsliðið. „Að sjálfsögðu er stóra markmiðið að komast í A-landsliðið og spila þar. En það er ekki ég sem vel í liðið. Ég get stjórnað því hversu góður í fótbolta ég er, hversu mikið ég æfi og kynni mér leikkerfið. Ég get haft áhrif á þá þætti og ætla að gera þá eins vel og ég get þar til nýr landsliðsþjálfari velur næsta hóp. Hvort ég verði þar inni er ekki mitt að segja en ég ætla að verða klár.“ Hér fyrir neðan má sjá þegar Alfons ræðir um A-landsliðið og einnig U-21 árs landsliðið sem keppir á lokamóti EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Klippa: Alfons um A-landsliðið Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki Íslendingurinn í liði Bodø/Glimt segist ekki vita mikið um þá hefð stuðningsmanna liðsins að mæta með risastóra gula tannbursta á leiki þess. 24. nóvember 2020 13:30 Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. 24. nóvember 2020 11:00 Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. 24. nóvember 2020 09:01 Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. 23. nóvember 2020 13:30 KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. 23. nóvember 2020 09:01 Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22. nóvember 2020 21:03 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Alfons Sampsted, leikmaður Noregsmeistara Bodø/Glimt, fer ekkert í felur með það að hann ætlar sér að festa sig í sessi í íslenska A-landsliðinu. Alfons er lykilmaður í U-21 árs landsliðinu sem er komið á EM á næsta ári. Hann hefur leikið 30 leiki fyrir U-21 árs landsliðið og er leikjahæstur í sögu þess. Hægri bakvörðurinn hefur einnig leikið tvo A-landsleiki, gegn Kanada og El Salvador í byrjun þessa árs, og vonast til að þeim fjölgi á næstu árum. Birkir Már Sævarsson hefur leikið í stöðu hægri bakvarðar hjá íslenska landsliðinu síðustu ár en er orðinn 36 ára og Guðlaugur Victor Pálsson, sem hefur einnig leyst þessa stöðu, er miðjumaður að upplagi. „Ég væri að ljúga ef ég segði nei,“ sagði Alfons í samtali við Vísi, aðspurður hvort næsta skref á ferlinum væri ekki að komast í A-landsliðið. „Að sjálfsögðu er stóra markmiðið að komast í A-landsliðið og spila þar. En það er ekki ég sem vel í liðið. Ég get stjórnað því hversu góður í fótbolta ég er, hversu mikið ég æfi og kynni mér leikkerfið. Ég get haft áhrif á þá þætti og ætla að gera þá eins vel og ég get þar til nýr landsliðsþjálfari velur næsta hóp. Hvort ég verði þar inni er ekki mitt að segja en ég ætla að verða klár.“ Hér fyrir neðan má sjá þegar Alfons ræðir um A-landsliðið og einnig U-21 árs landsliðið sem keppir á lokamóti EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Klippa: Alfons um A-landsliðið
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki Íslendingurinn í liði Bodø/Glimt segist ekki vita mikið um þá hefð stuðningsmanna liðsins að mæta með risastóra gula tannbursta á leiki þess. 24. nóvember 2020 13:30 Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. 24. nóvember 2020 11:00 Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. 24. nóvember 2020 09:01 Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. 23. nóvember 2020 13:30 KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. 23. nóvember 2020 09:01 Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22. nóvember 2020 21:03 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki Íslendingurinn í liði Bodø/Glimt segist ekki vita mikið um þá hefð stuðningsmanna liðsins að mæta með risastóra gula tannbursta á leiki þess. 24. nóvember 2020 13:30
Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. 24. nóvember 2020 11:00
Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. 24. nóvember 2020 09:01
Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. 23. nóvember 2020 13:30
KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. 23. nóvember 2020 09:01
Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22. nóvember 2020 21:03