Tvö sjóðheit lið tryggðu sér farseðilinn í úrslitakeppni NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 14:30 Patrick Mahomes og félagar eru á mikilli sigurgöngu. AP/Charlie Riedel) New Orleans Saints og Kansas City Chiefs eru fyrstu liðin sem tryggja sér sæti í úrslitakeppninni NFL-deildarinnar en bæði gulltryggðu sæti sín í gær. Meistarar Kansas City Chiefs eru á miklu skriði og með sætið í úrslitakeppninni tryggt eftir 22-16 sigur á Denver Broncos í nótt. Denver liðið var reyndar 16-12 yfir í lok þriðja leikhluta en Patrick Mahomes tryggði sínum mönnum svo gott sem sigurinn þegar hann fann innherjann Travis Kelce sem skoraði snertimark undir lokin. Chiefs liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð og alls 11 af 12 leikjum tímabilsins. Pittsburgh Steelers og New Orleans Saints eru einu liðin sem hafa unnið fleiri leiki í röð. Pittsburgh Steelers hefur unnið alla ellefu leiki sína en mætir Washington Football Team í kvöld. .@PatrickMahomes finds @TKelce for the 20-yard score!@Chiefs lead 19-16. #ChiefsKingdom : #DENvsKC on NBC : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/TDkSnAgsvB pic.twitter.com/Wn19LYlaxw— NFL (@NFL) December 7, 2020 New Orleans Saints liðið hefur spilað án leikstjórnandans Drew Brees í undanförnum leikjum en það hefur ekki hægt á liðinu. Taysom Hill tók við keflinu og liðið hefur unnið alla þrjá leikina síðan að Brees datt út vegna rifbeinsbrota. Saints vann níunda leikinn í röð á móti Atlanta Falcons í gær, 21-16, og er þar með komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Taysom Hill hefur aðallega verið að hlaupa sjálfur með boltann í mark en að þessu sinni átti hann tvær snertimarkssendingar. Green Bay Packers er í öðru sæti í Þjóðadeildinni með 9 sigra í 12 leikjum en liðið er skrefi nær úrslitakeppninni eftir 30-16 sigur á Philadelphia Eagles. Cleveland Browns vann 41-35 sigur á Tennessee Titans eftir stórkostlegan fyrri hálfleik þar sem leikstjórnandinn Baker Mayfield átti fjórar snertimarksendingar í fyrri hálfleiknum sem liðið vann 38-7. Browns hefur unnið 9 af 12 leikjum og er í baráttunni um langþráð sæti í úrslitakeppninni. CARR TO RUGGS. WOW. #RaiderNation pic.twitter.com/l66xyxhgtt— NFL (@NFL) December 6, 2020 New York Jets var með níu fingur á fyrsta sigri sínum en kastaði honum frá sér með óskiljanlegri varnartaktík í blálokin sem gaf Derek Carr tækifæri til að kasta 46 jarda snertimarkssendingu. Las Vegas Raiders reis því upp frá dauðum og vann leikinn 31-28. Einhverjir héldu því jafnvel fram að Jets hafði reynt að tapa leiknum til að auka líkurnar á því að fá fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Innherjinn Darren Waller átti ótrúlegan leik fyrir Radiers, greip þrettán bolta fyrir 200 jördum og skoraði tvö snertimörk. Sigur Las Vegas Raiders sem og sigur New England Patriots (45-0 á e Los Angeles Chargers) heldur á lífi veikri von beggja liða um að komast í úrslitakeppnina. .@Giants defense forces another turnover #TogetherBlue : #NYGvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/5w0t6mAzQq pic.twitter.com/oMcRSX11Ts— NFL (@NFL) December 6, 2020 New York Giants liðið heldur áfram að koma á óvart og nú með 17-12 sigri á Seattle Seahawks. Giants vann þarna sinn fjórða leik í röð eftir að hafa tapað sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Seahawks liðið var búið að skora 31,0 stig að meðaltali í leik en komst lítið áleiðis gegn vörn Risanna. Tap Seattle Seahawks þýddi líka að Los Angeles Rams, sem vann 38-28 sigur á Arizona Cardinals, er komið upp að hlið liðsins í baráttunni um sigurinn í Vesturrriðli Þjóðardeildarinnar. Bæði eru með 8 sigra og 4 töp en Hrútarnir eru ofar á sigri í innbyrðis leik þeirra í síðasta mánuði. Aaron Jones said SEE YA on this 77-yard TD run #GoPackGo @Showtyme_33 : #PHIvsGB on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/5w0t6mAzQq pic.twitter.com/PQR701wYEc— NFL (@NFL) December 7, 2020 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Lions 34 - Bears 30 Browns 41 - Titans 35 Colts 26 - Texans 20 Vikings 27 - Jaguars 24 Saints 21 - Falcons 16 Raiders 31 - Jets 28 Dolphins 19 - Bengals 7 Giants 17 - Seahawks 12 Rams 38 - Cardinals 28 Packers 30 - Eagles 16 Patriots 45 - Chargers 0 Broncos 16 - Chiefs 22 NFL Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Erna Sóley sextánda á EM Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sjá meira
Meistarar Kansas City Chiefs eru á miklu skriði og með sætið í úrslitakeppninni tryggt eftir 22-16 sigur á Denver Broncos í nótt. Denver liðið var reyndar 16-12 yfir í lok þriðja leikhluta en Patrick Mahomes tryggði sínum mönnum svo gott sem sigurinn þegar hann fann innherjann Travis Kelce sem skoraði snertimark undir lokin. Chiefs liðið hefur nú unnið sjö leiki í röð og alls 11 af 12 leikjum tímabilsins. Pittsburgh Steelers og New Orleans Saints eru einu liðin sem hafa unnið fleiri leiki í röð. Pittsburgh Steelers hefur unnið alla ellefu leiki sína en mætir Washington Football Team í kvöld. .@PatrickMahomes finds @TKelce for the 20-yard score!@Chiefs lead 19-16. #ChiefsKingdom : #DENvsKC on NBC : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/TDkSnAgsvB pic.twitter.com/Wn19LYlaxw— NFL (@NFL) December 7, 2020 New Orleans Saints liðið hefur spilað án leikstjórnandans Drew Brees í undanförnum leikjum en það hefur ekki hægt á liðinu. Taysom Hill tók við keflinu og liðið hefur unnið alla þrjá leikina síðan að Brees datt út vegna rifbeinsbrota. Saints vann níunda leikinn í röð á móti Atlanta Falcons í gær, 21-16, og er þar með komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Taysom Hill hefur aðallega verið að hlaupa sjálfur með boltann í mark en að þessu sinni átti hann tvær snertimarkssendingar. Green Bay Packers er í öðru sæti í Þjóðadeildinni með 9 sigra í 12 leikjum en liðið er skrefi nær úrslitakeppninni eftir 30-16 sigur á Philadelphia Eagles. Cleveland Browns vann 41-35 sigur á Tennessee Titans eftir stórkostlegan fyrri hálfleik þar sem leikstjórnandinn Baker Mayfield átti fjórar snertimarksendingar í fyrri hálfleiknum sem liðið vann 38-7. Browns hefur unnið 9 af 12 leikjum og er í baráttunni um langþráð sæti í úrslitakeppninni. CARR TO RUGGS. WOW. #RaiderNation pic.twitter.com/l66xyxhgtt— NFL (@NFL) December 6, 2020 New York Jets var með níu fingur á fyrsta sigri sínum en kastaði honum frá sér með óskiljanlegri varnartaktík í blálokin sem gaf Derek Carr tækifæri til að kasta 46 jarda snertimarkssendingu. Las Vegas Raiders reis því upp frá dauðum og vann leikinn 31-28. Einhverjir héldu því jafnvel fram að Jets hafði reynt að tapa leiknum til að auka líkurnar á því að fá fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Innherjinn Darren Waller átti ótrúlegan leik fyrir Radiers, greip þrettán bolta fyrir 200 jördum og skoraði tvö snertimörk. Sigur Las Vegas Raiders sem og sigur New England Patriots (45-0 á e Los Angeles Chargers) heldur á lífi veikri von beggja liða um að komast í úrslitakeppnina. .@Giants defense forces another turnover #TogetherBlue : #NYGvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/5w0t6mAzQq pic.twitter.com/oMcRSX11Ts— NFL (@NFL) December 6, 2020 New York Giants liðið heldur áfram að koma á óvart og nú með 17-12 sigri á Seattle Seahawks. Giants vann þarna sinn fjórða leik í röð eftir að hafa tapað sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Seahawks liðið var búið að skora 31,0 stig að meðaltali í leik en komst lítið áleiðis gegn vörn Risanna. Tap Seattle Seahawks þýddi líka að Los Angeles Rams, sem vann 38-28 sigur á Arizona Cardinals, er komið upp að hlið liðsins í baráttunni um sigurinn í Vesturrriðli Þjóðardeildarinnar. Bæði eru með 8 sigra og 4 töp en Hrútarnir eru ofar á sigri í innbyrðis leik þeirra í síðasta mánuði. Aaron Jones said SEE YA on this 77-yard TD run #GoPackGo @Showtyme_33 : #PHIvsGB on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/5w0t6mAzQq pic.twitter.com/PQR701wYEc— NFL (@NFL) December 7, 2020 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Lions 34 - Bears 30 Browns 41 - Titans 35 Colts 26 - Texans 20 Vikings 27 - Jaguars 24 Saints 21 - Falcons 16 Raiders 31 - Jets 28 Dolphins 19 - Bengals 7 Giants 17 - Seahawks 12 Rams 38 - Cardinals 28 Packers 30 - Eagles 16 Patriots 45 - Chargers 0 Broncos 16 - Chiefs 22
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Lions 34 - Bears 30 Browns 41 - Titans 35 Colts 26 - Texans 20 Vikings 27 - Jaguars 24 Saints 21 - Falcons 16 Raiders 31 - Jets 28 Dolphins 19 - Bengals 7 Giants 17 - Seahawks 12 Rams 38 - Cardinals 28 Packers 30 - Eagles 16 Patriots 45 - Chargers 0 Broncos 16 - Chiefs 22
NFL Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Erna Sóley sextánda á EM Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti