Gripið verði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings vegna hamfaranna á Seyðisfirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2020 11:01 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina fylgjast grannt með gangi mála á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina fylgjast vel með gangi mála á Seyðisfirði. Verið sé að leggja mat á umfang þess tjóns sem orðið hefur í aurskriðunum sem fallið hafa á bæinn í vikunni og áhrif þeirra á samfélagið og sveitarfélagið. Hættustig almannavarna er nú í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum vegna mikilla rigninga. Tvær skriður féllu úr Nautaklauf á Seyðisfirði í nótt. Sú fyrri féll um klukkan eitt og sú síðari um tveimur tímum síðar. Sú skriða virðist hafa verið nokkuð mikil að umfangi enda hreif hún með sér einbýlishúsið Breiðablik sem stóð við Austurveg og flutti það til um fimmtíu metra að minnsta kosti. Talið er að húsið sé ónýtt. Ekki var búið í því að staðaldri svo það var mannlaust auk þess sem var það inni á hættusvæði í bænum og hafði lenti í annarri aurskriðu fyrr í mánuðinum. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í morgun. Fundurinn stendur enn yfir en Bjarni fór fyrr af fundinum og ræddi við fréttamenn þegar hann kom út. Spurður út í Seyðisfjörð og mögulegra aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna hamfaranna þar sagði Bjarni að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings. „Það standa auðvitað allir landsmenn með Seyðfirðingum í því að takast á við þessa erfiðleika,“ sagði Bjarni. Múlaþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Hættustig almannavarna er nú í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum vegna mikilla rigninga. Tvær skriður féllu úr Nautaklauf á Seyðisfirði í nótt. Sú fyrri féll um klukkan eitt og sú síðari um tveimur tímum síðar. Sú skriða virðist hafa verið nokkuð mikil að umfangi enda hreif hún með sér einbýlishúsið Breiðablik sem stóð við Austurveg og flutti það til um fimmtíu metra að minnsta kosti. Talið er að húsið sé ónýtt. Ekki var búið í því að staðaldri svo það var mannlaust auk þess sem var það inni á hættusvæði í bænum og hafði lenti í annarri aurskriðu fyrr í mánuðinum. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í morgun. Fundurinn stendur enn yfir en Bjarni fór fyrr af fundinum og ræddi við fréttamenn þegar hann kom út. Spurður út í Seyðisfjörð og mögulegra aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna hamfaranna þar sagði Bjarni að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings. „Það standa auðvitað allir landsmenn með Seyðfirðingum í því að takast á við þessa erfiðleika,“ sagði Bjarni.
Múlaþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira