Stefna nú að samkomulagi fyrir jól Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 09:30 Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, sagði leiðina að samningi þrönga. Getty/Thierry Monasse Bretar segja nauðsynlegt að Evrópusambandið breyti um stefnu í viðræðunum ef samningar eiga að nást. Samningsaðilar munu funda næstu daga og stefna að því ákveða fyrir jól hvort mögulegt sé að komast að samkomulagi. Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, segir þetta vera sannleiksstund fyrir viðræðurnar. Það væri enn möguleiki að ná samningi en leiðin væri „afar þröng“ eins og staðan væri núna. Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan Evrópusambandsins fullyrða að ekkert gangi í viðræðunum. Fleira stæði út af en veiði í breskri lögsögu þar sem Bretar hefðu sett fram fleiri kröfur og enn ætti eftir að finna jafnvægispunkt upp á framhaldið að gera. Þá segir heimildarmaður innan bresku ríkisstjórnarinnar að ómögulegt að ná samningi án þess að Evrópusambandið sýni sveigjanleika. Kröfur sambandsins séu ósamrýmanlegar því sjálfstæði sem Bretar stefna að. „Við þurfum að ná réttum samningi sem byggir á þeim skilmálum sem virða vilja bresku þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu,“ segir heimildarmaðurinn. „Við getum ekki samþykkt samning sem gerir okkur ókleift að stýra eigin landslögum og sjálfstæði.“ Boris Johnson forsætisráðherra hefur lofað því að halda viðræðunum áfram en gerði þann fyrirvara að enn ætti eftir að ná samkomulagi um mikilvæg atriði Brexit Evrópusambandið Bretland Tengdar fréttir Enn líf í Brexit-viðræðum Bretland og Evrópusambandið ákváðu í gær að halda áfram viðræðum um viðskiptasamning þótt enn beri mikið á milli. 14. desember 2020 13:20 Brexit án samnings: Fyrirhugaðar viðbragðsreglugerðir á sviði flugréttar Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Þó ber að hafa í huga að á aðlögunartímabilinu er Bretland áfram bundið af regluverki ESB, þ.m.t. alþjóðasamningum. 14. desember 2020 13:00 Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar eftir Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. desember 2020 15:44 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, segir þetta vera sannleiksstund fyrir viðræðurnar. Það væri enn möguleiki að ná samningi en leiðin væri „afar þröng“ eins og staðan væri núna. Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan Evrópusambandsins fullyrða að ekkert gangi í viðræðunum. Fleira stæði út af en veiði í breskri lögsögu þar sem Bretar hefðu sett fram fleiri kröfur og enn ætti eftir að finna jafnvægispunkt upp á framhaldið að gera. Þá segir heimildarmaður innan bresku ríkisstjórnarinnar að ómögulegt að ná samningi án þess að Evrópusambandið sýni sveigjanleika. Kröfur sambandsins séu ósamrýmanlegar því sjálfstæði sem Bretar stefna að. „Við þurfum að ná réttum samningi sem byggir á þeim skilmálum sem virða vilja bresku þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu,“ segir heimildarmaðurinn. „Við getum ekki samþykkt samning sem gerir okkur ókleift að stýra eigin landslögum og sjálfstæði.“ Boris Johnson forsætisráðherra hefur lofað því að halda viðræðunum áfram en gerði þann fyrirvara að enn ætti eftir að ná samkomulagi um mikilvæg atriði
Brexit Evrópusambandið Bretland Tengdar fréttir Enn líf í Brexit-viðræðum Bretland og Evrópusambandið ákváðu í gær að halda áfram viðræðum um viðskiptasamning þótt enn beri mikið á milli. 14. desember 2020 13:20 Brexit án samnings: Fyrirhugaðar viðbragðsreglugerðir á sviði flugréttar Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Þó ber að hafa í huga að á aðlögunartímabilinu er Bretland áfram bundið af regluverki ESB, þ.m.t. alþjóðasamningum. 14. desember 2020 13:00 Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar eftir Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. desember 2020 15:44 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Enn líf í Brexit-viðræðum Bretland og Evrópusambandið ákváðu í gær að halda áfram viðræðum um viðskiptasamning þótt enn beri mikið á milli. 14. desember 2020 13:20
Brexit án samnings: Fyrirhugaðar viðbragðsreglugerðir á sviði flugréttar Um áramót lýkur aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB). Þó ber að hafa í huga að á aðlögunartímabilinu er Bretland áfram bundið af regluverki ESB, þ.m.t. alþjóðasamningum. 14. desember 2020 13:00
Flugsamgöngur milli Íslands og Bretlands tryggðar eftir Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. desember 2020 15:44