NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. desember 2020 21:01 Steph Curry og Kevin Durant eru búnir að jafna sig af meiðslum sem héldu þeim utan vallar allt síðasta tímabil. Þeir ætla sér stóra hluti í vetur. Sarah Stier/Getty Images NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Dominos Körfuboltakvölds og körfuboltaunnandi með meiru tilkynnti þetta í Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Sjá má viðtalið í spilaranum hér að neðan. „Þetta er mjög spennandi. Það má segja að NBA sé komið aftur heim því Stöð 2 var ein af fyrstu stöðunum í heiminum utan Bandaríkjanna til að sýna beint frá NBA-deildinni. Held hún hafi verið þriðja utan Bandaríkjanna,“ sagði Kjartan Atli um endurkomu NBA-deildarinnar hingað til lands. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Fyrstu leikirnir verða sýndir á jóladag. Það verða ansi margir leikir og nóg um að vera. Við byrjum á fyrsta leik klukkan fimm á íslenskum tíma og svo heldur veislan áfram. Svo höldum við áfram á laugardag og sunnudag þannig þetta verða körfuboltajól.“ „Við fylgjumst með í allan vetur og það verða tveir leikir í viku. Maður upplifir það eins og deildin sé farin að horfa meira til Evrópu og umheimsins. Það eru fleiri leikir á betri tíma fyrir Evrópulöndin þannig að leikirnir eru á betri tíma en þeir voru hérna áður fyrr. Maður þarf samt að vera pínu nátthrafn ef maður ætlar að vera alvöru NBA-aðdáandi,“ sagði Kjartan Atli að lokum. Klippa: NBA snýr aftur heim Körfubolti NBA Sportpakkinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Dominos Körfuboltakvölds og körfuboltaunnandi með meiru tilkynnti þetta í Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Sjá má viðtalið í spilaranum hér að neðan. „Þetta er mjög spennandi. Það má segja að NBA sé komið aftur heim því Stöð 2 var ein af fyrstu stöðunum í heiminum utan Bandaríkjanna til að sýna beint frá NBA-deildinni. Held hún hafi verið þriðja utan Bandaríkjanna,“ sagði Kjartan Atli um endurkomu NBA-deildarinnar hingað til lands. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Fyrstu leikirnir verða sýndir á jóladag. Það verða ansi margir leikir og nóg um að vera. Við byrjum á fyrsta leik klukkan fimm á íslenskum tíma og svo heldur veislan áfram. Svo höldum við áfram á laugardag og sunnudag þannig þetta verða körfuboltajól.“ „Við fylgjumst með í allan vetur og það verða tveir leikir í viku. Maður upplifir það eins og deildin sé farin að horfa meira til Evrópu og umheimsins. Það eru fleiri leikir á betri tíma fyrir Evrópulöndin þannig að leikirnir eru á betri tíma en þeir voru hérna áður fyrr. Maður þarf samt að vera pínu nátthrafn ef maður ætlar að vera alvöru NBA-aðdáandi,“ sagði Kjartan Atli að lokum. Klippa: NBA snýr aftur heim
Körfubolti NBA Sportpakkinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti