Ronaldo talinn bestu kaup frá upphafi úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 09:00 Ronaldo er talinn bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar að mati sérfræðinga Sky Sports. Neal Simpson/Getty Images Sérfræðingar Sky Sports tóku saman bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar frá stofnun deildarinnar árið 1992. Var það hinn portúgalski Cristiano Ronaldo sem hreppti hnossið. Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira