Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 16:30 Tom Brady með fjölskyldu sinni eftir að New England Patriots vann Los Angeles Rams í Super Bowl 2019. Þetta var sjötti sigur Brady og Patriots í Super Bowl. vísir/getty Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira
Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady
NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30