Vilhjálmur: Aðkoma sjávarútvegsráðherra henni ekki til sóma sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. febrúar 2017 22:08 Frá fundi deiluaðila hjá Ríkissáttarsemjara á dögunum.. Vilhjálmur er annar frá vinstri. Vísir/Stefán „Ég neita að tjá mig núna um aðkomu sjávarútvegsráðherra. Hún var henni ekki til sóma. Svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um fyrirhugaða lagasetningu á verkfall sjómanna. Sjómenn samþykktu í kvöld nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Þeir hafa verið í verkfalli í tíu vikur og ljóst að lagasetning var yfirvofandi. Verkfallinu hefur nú verið afstýrt og halda sjómenn út á miðin strax í kvöld. Vilhjálmur segir það ákveðinn létti að samningarnir hafi verið samþykktir en á sama tíma áhyggjuefni yfir hversu tæpt samþykktin stóð. Tæp 53 samþykktu samninginn á meðan 47 prósent sögðu nei.Mikilvægt að auka traust „Það er alltaf þannig að þegar verið er að leysa eina erfiðustu kjaradeilu Íslandssögunnar, ef þannig má að orði komast, þá er viss léttir í því. En það er alltaf smá kvíðbogi þegar atkvæðagreiðsla fer með þessum hætti þar sem nærri helmingur félagsmanna er ekki sáttur. Það er bara eitthvað sem þarf að skoða og reyna að vinna með. En samt sem áður, meirihlutinn hefur talað,“ segir Vilhjálmur. Hann segir að næstu skref verði að auka traust á milli sjómanna og útvegsmanna. „Ég held það sé mikilvægt fyrir okkur bæði í forystu sjómanna og útgerðarmanna – núna verða menn að auka þetta traust. Það hefur verið vantraust og tortryggni á milli útgerðarmanna og sjómanna og það er eitthvað verkefni sem menn þurfa svo sannarlega að vinna með og ég ætla rétt að vona að þetta sé fyrsta skrefið í átt til þess.“ Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 „Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19. febrúar 2017 21:34 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Sjá meira
„Ég neita að tjá mig núna um aðkomu sjávarútvegsráðherra. Hún var henni ekki til sóma. Svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um fyrirhugaða lagasetningu á verkfall sjómanna. Sjómenn samþykktu í kvöld nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Þeir hafa verið í verkfalli í tíu vikur og ljóst að lagasetning var yfirvofandi. Verkfallinu hefur nú verið afstýrt og halda sjómenn út á miðin strax í kvöld. Vilhjálmur segir það ákveðinn létti að samningarnir hafi verið samþykktir en á sama tíma áhyggjuefni yfir hversu tæpt samþykktin stóð. Tæp 53 samþykktu samninginn á meðan 47 prósent sögðu nei.Mikilvægt að auka traust „Það er alltaf þannig að þegar verið er að leysa eina erfiðustu kjaradeilu Íslandssögunnar, ef þannig má að orði komast, þá er viss léttir í því. En það er alltaf smá kvíðbogi þegar atkvæðagreiðsla fer með þessum hætti þar sem nærri helmingur félagsmanna er ekki sáttur. Það er bara eitthvað sem þarf að skoða og reyna að vinna með. En samt sem áður, meirihlutinn hefur talað,“ segir Vilhjálmur. Hann segir að næstu skref verði að auka traust á milli sjómanna og útvegsmanna. „Ég held það sé mikilvægt fyrir okkur bæði í forystu sjómanna og útgerðarmanna – núna verða menn að auka þetta traust. Það hefur verið vantraust og tortryggni á milli útgerðarmanna og sjómanna og það er eitthvað verkefni sem menn þurfa svo sannarlega að vinna með og ég ætla rétt að vona að þetta sé fyrsta skrefið í átt til þess.“
Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 „Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19. febrúar 2017 21:34 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Sjá meira
Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48
„Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19. febrúar 2017 21:34