Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 12:00 Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Samsett Það tók mörg hundruð klukkutíma að handsauma milljónir kristala og steina á búninga Shakiru og Jennifer Lopez fyrir rúmlega 14 mínútna hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl). Undirbúningurinn byrjaði í september á síðasta ári. Shakira notaði þrjá mismunandi búninga og Lopez notaði alls fimm. Lopez er fimmtug en Shakira varð 43 ára í gær og hélt upp á afmælið á skemmtistað eftir leikinn en söngkonurnar hafa æft í marga mánuði fyrir atriði sitt. Shakira og Jennifer Lopez skiptu samtals átta sinnum um búning á sviðinu í nótt.Getty/Jeff Kravitz Lopez klæddist Versace búningum en á dögunum var tilkynnt að hún væri andlit vorherferðarinnar þeirra. Lopez fór aldrei út af sviðinu svo búningarnir voru í nokkrum lögum og fækkaði hún þeim á meðan sýningunni stóð. Öll fimm lúkkin voru frá Versace. Á einum tímapunkti klæddist hún tvískiptum fána en hann var gerður með handsaumuðum fjöðrum í bláu, rauðu og hvítu. Swarovski kristalar og steinar voru á öllum búningunum. Stílistar Lopez, Rob Zangardi og Mariel Haenn, sögðu í viðtali við The Hollywood Reporter að það hafi þurft að útbúa 213 búninga og 143 pör af skóm fyrir Lopez og 130 dansarana sem voru á sviðinu með þeim. Dóttir söngkonunnar á meðal þeirra sem komu á sviðið með henni. Stílistarnir hafa unnið með söngkonunni frá 2011. Það tók alls yfir mörg hundruð klukkustundir að festa þúsundir kristala á búningana og skóna. Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Það var hugsað fyrir hverju smáatriði og fékk Tom Bachik það verkefni að gera neglur á Lopez, sem einnig voru skreyttar með Swarovski. View this post on Instagram @jlo killed it! #SuperBowl 2020 #nailsbytombachik The @swarovski crystals were the perfect partner to create #jlo’s nail bling A post shared by (@tombachik) on Feb 2, 2020 at 5:43pm PST Shakira, afmælisbarn gærdagsins, skipti tvisvar um föt á meðan sýningunni stóð en norski hönnuðurinn Peter Dundas hannaði öll þrjú lúkkin. Hann notaði víst tæplega tvær milljónir Swarovski kristalsteina í fötin. View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:19pm PST View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:19pm PST View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:24pm PST The Dan Life gerði stígvélin og sýndi frá gerð þeirra á Instagram. Hann segir að það hafi þurft 30.000 steina á þau og það tók tíu daga að líma þá á. View this post on Instagram A post shared by Papelpop (@papelpop) on Feb 2, 2020 at 9:26am PST Hálfleikssýningu Shakiru og Jennifer Lopez í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. v Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tíska og hönnun Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Það tók mörg hundruð klukkutíma að handsauma milljónir kristala og steina á búninga Shakiru og Jennifer Lopez fyrir rúmlega 14 mínútna hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl). Undirbúningurinn byrjaði í september á síðasta ári. Shakira notaði þrjá mismunandi búninga og Lopez notaði alls fimm. Lopez er fimmtug en Shakira varð 43 ára í gær og hélt upp á afmælið á skemmtistað eftir leikinn en söngkonurnar hafa æft í marga mánuði fyrir atriði sitt. Shakira og Jennifer Lopez skiptu samtals átta sinnum um búning á sviðinu í nótt.Getty/Jeff Kravitz Lopez klæddist Versace búningum en á dögunum var tilkynnt að hún væri andlit vorherferðarinnar þeirra. Lopez fór aldrei út af sviðinu svo búningarnir voru í nokkrum lögum og fækkaði hún þeim á meðan sýningunni stóð. Öll fimm lúkkin voru frá Versace. Á einum tímapunkti klæddist hún tvískiptum fána en hann var gerður með handsaumuðum fjöðrum í bláu, rauðu og hvítu. Swarovski kristalar og steinar voru á öllum búningunum. Stílistar Lopez, Rob Zangardi og Mariel Haenn, sögðu í viðtali við The Hollywood Reporter að það hafi þurft að útbúa 213 búninga og 143 pör af skóm fyrir Lopez og 130 dansarana sem voru á sviðinu með þeim. Dóttir söngkonunnar á meðal þeirra sem komu á sviðið með henni. Stílistarnir hafa unnið með söngkonunni frá 2011. Það tók alls yfir mörg hundruð klukkustundir að festa þúsundir kristala á búningana og skóna. Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Það var hugsað fyrir hverju smáatriði og fékk Tom Bachik það verkefni að gera neglur á Lopez, sem einnig voru skreyttar með Swarovski. View this post on Instagram @jlo killed it! #SuperBowl 2020 #nailsbytombachik The @swarovski crystals were the perfect partner to create #jlo’s nail bling A post shared by (@tombachik) on Feb 2, 2020 at 5:43pm PST Shakira, afmælisbarn gærdagsins, skipti tvisvar um föt á meðan sýningunni stóð en norski hönnuðurinn Peter Dundas hannaði öll þrjú lúkkin. Hann notaði víst tæplega tvær milljónir Swarovski kristalsteina í fötin. View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:19pm PST View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:19pm PST View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:24pm PST The Dan Life gerði stígvélin og sýndi frá gerð þeirra á Instagram. Hann segir að það hafi þurft 30.000 steina á þau og það tók tíu daga að líma þá á. View this post on Instagram A post shared by Papelpop (@papelpop) on Feb 2, 2020 at 9:26am PST Hálfleikssýningu Shakiru og Jennifer Lopez í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. v
Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tíska og hönnun Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47
11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. 3. febrúar 2020 10:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið