Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 12:00 Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Samsett Það tók mörg hundruð klukkutíma að handsauma milljónir kristala og steina á búninga Shakiru og Jennifer Lopez fyrir rúmlega 14 mínútna hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl). Undirbúningurinn byrjaði í september á síðasta ári. Shakira notaði þrjá mismunandi búninga og Lopez notaði alls fimm. Lopez er fimmtug en Shakira varð 43 ára í gær og hélt upp á afmælið á skemmtistað eftir leikinn en söngkonurnar hafa æft í marga mánuði fyrir atriði sitt. Shakira og Jennifer Lopez skiptu samtals átta sinnum um búning á sviðinu í nótt.Getty/Jeff Kravitz Lopez klæddist Versace búningum en á dögunum var tilkynnt að hún væri andlit vorherferðarinnar þeirra. Lopez fór aldrei út af sviðinu svo búningarnir voru í nokkrum lögum og fækkaði hún þeim á meðan sýningunni stóð. Öll fimm lúkkin voru frá Versace. Á einum tímapunkti klæddist hún tvískiptum fána en hann var gerður með handsaumuðum fjöðrum í bláu, rauðu og hvítu. Swarovski kristalar og steinar voru á öllum búningunum. Stílistar Lopez, Rob Zangardi og Mariel Haenn, sögðu í viðtali við The Hollywood Reporter að það hafi þurft að útbúa 213 búninga og 143 pör af skóm fyrir Lopez og 130 dansarana sem voru á sviðinu með þeim. Dóttir söngkonunnar á meðal þeirra sem komu á sviðið með henni. Stílistarnir hafa unnið með söngkonunni frá 2011. Það tók alls yfir mörg hundruð klukkustundir að festa þúsundir kristala á búningana og skóna. Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Það var hugsað fyrir hverju smáatriði og fékk Tom Bachik það verkefni að gera neglur á Lopez, sem einnig voru skreyttar með Swarovski. View this post on Instagram @jlo killed it! #SuperBowl 2020 #nailsbytombachik The @swarovski crystals were the perfect partner to create #jlo’s nail bling A post shared by (@tombachik) on Feb 2, 2020 at 5:43pm PST Shakira, afmælisbarn gærdagsins, skipti tvisvar um föt á meðan sýningunni stóð en norski hönnuðurinn Peter Dundas hannaði öll þrjú lúkkin. Hann notaði víst tæplega tvær milljónir Swarovski kristalsteina í fötin. View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:19pm PST View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:19pm PST View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:24pm PST The Dan Life gerði stígvélin og sýndi frá gerð þeirra á Instagram. Hann segir að það hafi þurft 30.000 steina á þau og það tók tíu daga að líma þá á. View this post on Instagram A post shared by Papelpop (@papelpop) on Feb 2, 2020 at 9:26am PST Hálfleikssýningu Shakiru og Jennifer Lopez í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. v Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tíska og hönnun Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Það tók mörg hundruð klukkutíma að handsauma milljónir kristala og steina á búninga Shakiru og Jennifer Lopez fyrir rúmlega 14 mínútna hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl). Undirbúningurinn byrjaði í september á síðasta ári. Shakira notaði þrjá mismunandi búninga og Lopez notaði alls fimm. Lopez er fimmtug en Shakira varð 43 ára í gær og hélt upp á afmælið á skemmtistað eftir leikinn en söngkonurnar hafa æft í marga mánuði fyrir atriði sitt. Shakira og Jennifer Lopez skiptu samtals átta sinnum um búning á sviðinu í nótt.Getty/Jeff Kravitz Lopez klæddist Versace búningum en á dögunum var tilkynnt að hún væri andlit vorherferðarinnar þeirra. Lopez fór aldrei út af sviðinu svo búningarnir voru í nokkrum lögum og fækkaði hún þeim á meðan sýningunni stóð. Öll fimm lúkkin voru frá Versace. Á einum tímapunkti klæddist hún tvískiptum fána en hann var gerður með handsaumuðum fjöðrum í bláu, rauðu og hvítu. Swarovski kristalar og steinar voru á öllum búningunum. Stílistar Lopez, Rob Zangardi og Mariel Haenn, sögðu í viðtali við The Hollywood Reporter að það hafi þurft að útbúa 213 búninga og 143 pör af skóm fyrir Lopez og 130 dansarana sem voru á sviðinu með þeim. Dóttir söngkonunnar á meðal þeirra sem komu á sviðið með henni. Stílistarnir hafa unnið með söngkonunni frá 2011. Það tók alls yfir mörg hundruð klukkustundir að festa þúsundir kristala á búningana og skóna. Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Mynd/Versace Það var hugsað fyrir hverju smáatriði og fékk Tom Bachik það verkefni að gera neglur á Lopez, sem einnig voru skreyttar með Swarovski. View this post on Instagram @jlo killed it! #SuperBowl 2020 #nailsbytombachik The @swarovski crystals were the perfect partner to create #jlo’s nail bling A post shared by (@tombachik) on Feb 2, 2020 at 5:43pm PST Shakira, afmælisbarn gærdagsins, skipti tvisvar um föt á meðan sýningunni stóð en norski hönnuðurinn Peter Dundas hannaði öll þrjú lúkkin. Hann notaði víst tæplega tvær milljónir Swarovski kristalsteina í fötin. View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:19pm PST View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:19pm PST View this post on Instagram A post shared by Peter Dundas (@peter_dundas) on Feb 2, 2020 at 5:24pm PST The Dan Life gerði stígvélin og sýndi frá gerð þeirra á Instagram. Hann segir að það hafi þurft 30.000 steina á þau og það tók tíu daga að líma þá á. View this post on Instagram A post shared by Papelpop (@papelpop) on Feb 2, 2020 at 9:26am PST Hálfleikssýningu Shakiru og Jennifer Lopez í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. v
Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tíska og hönnun Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. 3. febrúar 2020 10:00 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47
11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. 3. febrúar 2020 10:00