Segir einum kafla stríðsins við veiruna lokið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. apríl 2020 14:33 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Landi sé hins vegar ekki náð. Nú taki við nýr kafli sem felst í því að koma í veg fyrir að faraldurinn blossi upp að nýju hér á landi. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis um Covid-19 hér á landi í dag. „Við þurfum að fara mjög varlega næstu mánuðina ef ekki á illa að fara,“ segir Þórólfur. Þann 4. maí verða breytingar á reglum samkomubannsins sem sett var á um miðjan mars. Þá mega 50 manns vera í sama rýminu, en ekki 20 eins og nú. Þórólfur segir að áskoranir næstu mánaða verði að aflétta samkomutakmörkunum hægt, viðhafa viðunandi ferðatakmarkanir hingað til lands, fylgjast með hópsýkingum, halda áfram að rekja smit og setja þá sem útsettir eru fyrir smiti í sóttkví, vernda viðkvæma hópa og hefja mótefnamælingar. Eins segir hann að hefjast þurfi handa við að skoða aðgerðir stjórnvalda til að hefta útbreiðslu veirunnar og það sem komið hefur út úr faraldrinum. Það muni líklega gagnast okkur og öðrum þjóðum í framtíðinni þegar tekist verður á aðra faraldra, sem og aðra bylgju þessa faraldurs ef til hennar kemur. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Landi sé hins vegar ekki náð. Nú taki við nýr kafli sem felst í því að koma í veg fyrir að faraldurinn blossi upp að nýju hér á landi. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis um Covid-19 hér á landi í dag. „Við þurfum að fara mjög varlega næstu mánuðina ef ekki á illa að fara,“ segir Þórólfur. Þann 4. maí verða breytingar á reglum samkomubannsins sem sett var á um miðjan mars. Þá mega 50 manns vera í sama rýminu, en ekki 20 eins og nú. Þórólfur segir að áskoranir næstu mánaða verði að aflétta samkomutakmörkunum hægt, viðhafa viðunandi ferðatakmarkanir hingað til lands, fylgjast með hópsýkingum, halda áfram að rekja smit og setja þá sem útsettir eru fyrir smiti í sóttkví, vernda viðkvæma hópa og hefja mótefnamælingar. Eins segir hann að hefjast þurfi handa við að skoða aðgerðir stjórnvalda til að hefta útbreiðslu veirunnar og það sem komið hefur út úr faraldrinum. Það muni líklega gagnast okkur og öðrum þjóðum í framtíðinni þegar tekist verður á aðra faraldra, sem og aðra bylgju þessa faraldurs ef til hennar kemur.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira