Segir einum kafla stríðsins við veiruna lokið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. apríl 2020 14:33 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Landi sé hins vegar ekki náð. Nú taki við nýr kafli sem felst í því að koma í veg fyrir að faraldurinn blossi upp að nýju hér á landi. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis um Covid-19 hér á landi í dag. „Við þurfum að fara mjög varlega næstu mánuðina ef ekki á illa að fara,“ segir Þórólfur. Þann 4. maí verða breytingar á reglum samkomubannsins sem sett var á um miðjan mars. Þá mega 50 manns vera í sama rýminu, en ekki 20 eins og nú. Þórólfur segir að áskoranir næstu mánaða verði að aflétta samkomutakmörkunum hægt, viðhafa viðunandi ferðatakmarkanir hingað til lands, fylgjast með hópsýkingum, halda áfram að rekja smit og setja þá sem útsettir eru fyrir smiti í sóttkví, vernda viðkvæma hópa og hefja mótefnamælingar. Eins segir hann að hefjast þurfi handa við að skoða aðgerðir stjórnvalda til að hefta útbreiðslu veirunnar og það sem komið hefur út úr faraldrinum. Það muni líklega gagnast okkur og öðrum þjóðum í framtíðinni þegar tekist verður á aðra faraldra, sem og aðra bylgju þessa faraldurs ef til hennar kemur. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Landi sé hins vegar ekki náð. Nú taki við nýr kafli sem felst í því að koma í veg fyrir að faraldurinn blossi upp að nýju hér á landi. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis um Covid-19 hér á landi í dag. „Við þurfum að fara mjög varlega næstu mánuðina ef ekki á illa að fara,“ segir Þórólfur. Þann 4. maí verða breytingar á reglum samkomubannsins sem sett var á um miðjan mars. Þá mega 50 manns vera í sama rýminu, en ekki 20 eins og nú. Þórólfur segir að áskoranir næstu mánaða verði að aflétta samkomutakmörkunum hægt, viðhafa viðunandi ferðatakmarkanir hingað til lands, fylgjast með hópsýkingum, halda áfram að rekja smit og setja þá sem útsettir eru fyrir smiti í sóttkví, vernda viðkvæma hópa og hefja mótefnamælingar. Eins segir hann að hefjast þurfi handa við að skoða aðgerðir stjórnvalda til að hefta útbreiðslu veirunnar og það sem komið hefur út úr faraldrinum. Það muni líklega gagnast okkur og öðrum þjóðum í framtíðinni þegar tekist verður á aðra faraldra, sem og aðra bylgju þessa faraldurs ef til hennar kemur.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira