Mikið flætt inn í hús vegna veðurs Bjarki Ármannsson skrifar 31. ágúst 2014 09:06 Mikið hefur flætt inn í hús í Hátúni í Reykjavík. Mynd/Maja Egilsdóttir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum vegna rigningarinnar og roksins sem nú gengur yfir. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð eru nokkur tilfelli um alla borgina, en flest í og í kringum götuna Hátún, fyrir neðan Laugarveg. Þar séu í kringum fimmtán hús þar sem dæla hefur þurft út vatni nú í morgun. Íbúi í Hátúni, sem sendi þessar myndir, segist hafa vaknað í ökkladjúpu vatni í húsi sínu í morgun. Upphaflega var talið að um bilun í vatnsveitukerfi væri um að ræða en starfsmaður Skógarhlíðar staðfestir að einungis er veðrinu um að kenna. Vindhraði sem nemur rúmlega tuttugu metrum á sekúndu mælist nú víða um land, með snörpum vindhviðum við fjöll og mikilli úrkomu. Veðurstofa varar við því að ferðast á húsbíl eða bifreiðum með aftanívagna.Hefur flætt inn í húsið þitt í morgun vegna veðurs? Myndir og ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is. Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að sinna mörgum útköllum það sem af er degi vegna vatnsleka í íbúðarhúsum vegna rigningarinnar og roksins sem nú gengur yfir. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð eru nokkur tilfelli um alla borgina, en flest í og í kringum götuna Hátún, fyrir neðan Laugarveg. Þar séu í kringum fimmtán hús þar sem dæla hefur þurft út vatni nú í morgun. Íbúi í Hátúni, sem sendi þessar myndir, segist hafa vaknað í ökkladjúpu vatni í húsi sínu í morgun. Upphaflega var talið að um bilun í vatnsveitukerfi væri um að ræða en starfsmaður Skógarhlíðar staðfestir að einungis er veðrinu um að kenna. Vindhraði sem nemur rúmlega tuttugu metrum á sekúndu mælist nú víða um land, með snörpum vindhviðum við fjöll og mikilli úrkomu. Veðurstofa varar við því að ferðast á húsbíl eða bifreiðum með aftanívagna.Hefur flætt inn í húsið þitt í morgun vegna veðurs? Myndir og ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is.
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira