Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Freyr Bjarnason skrifar 30. júlí 2014 07:00 Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu, er mjög ánægður með fjölgunina í félaginu. Fréttablaðið/Vilhelm Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. Aðspurður segist Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins, vera ánægður með fjölgunina en ekki tilefnið fyrir henni. „Það er svolítið óhugnanlegt að hugsa til þess að við þurfum ekki að vera með neitt kynningarstarf til að fjölga í félaginu okkar. Það er Ísraelsstjórn sem sér um það,“ segir hann. Rúmlega ein milljón króna hefur safnast í söfnunarfötur á tveimur fjölmennum útifundum félagsins að undanförnu. Ákveðið hefur verið að láta upphæðina renna óskipta til AISHA, félags til verndar konum og börnum á Gasasvæðinu. „Í rauninni höfum við verið að fá meira því það streyma inn framlög á reikninginn frá neyðarsöfnuninni. Fólk vill leggja sitt af mörkum og fyrir það erum við óskaplega þakklát,“ segir Sveinn Rúnar. Þar að auki hefur félagið millifært fimm þúsund dali, tæpar 600 þúsund krónur, úr félagsgjaldasjóði á ALP-gervilimastöðina á Gasa sem Ísland-Palestína hefur haft áralangt samstarf við ásamt OK Prostethics, fyrirtæki Össurar Kristinssonar. Gasa Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. Aðspurður segist Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins, vera ánægður með fjölgunina en ekki tilefnið fyrir henni. „Það er svolítið óhugnanlegt að hugsa til þess að við þurfum ekki að vera með neitt kynningarstarf til að fjölga í félaginu okkar. Það er Ísraelsstjórn sem sér um það,“ segir hann. Rúmlega ein milljón króna hefur safnast í söfnunarfötur á tveimur fjölmennum útifundum félagsins að undanförnu. Ákveðið hefur verið að láta upphæðina renna óskipta til AISHA, félags til verndar konum og börnum á Gasasvæðinu. „Í rauninni höfum við verið að fá meira því það streyma inn framlög á reikninginn frá neyðarsöfnuninni. Fólk vill leggja sitt af mörkum og fyrir það erum við óskaplega þakklát,“ segir Sveinn Rúnar. Þar að auki hefur félagið millifært fimm þúsund dali, tæpar 600 þúsund krónur, úr félagsgjaldasjóði á ALP-gervilimastöðina á Gasa sem Ísland-Palestína hefur haft áralangt samstarf við ásamt OK Prostethics, fyrirtæki Össurar Kristinssonar.
Gasa Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira