Niðurstaðan sýni hversu margir öldungardeildarþingmenn telji sig þurfa á stuðningi Trump að halda Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. febrúar 2020 14:15 Silja Bára Ómarsdóttir. Forsætisráðuneytið Tillaga Demókrata um að kalla til vitni í réttarhöldunum yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem fram fara í öldungadeild Bandaríkjaþings var felld í gærkvöldi með naumum meirihluta. Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands segir niðurstöðuna tryggja enn frekar, það sem fyrir þótti nokkuð ljóst, að Trump verði sýknaður í öldungadeildinni af ákærum um embættisbrot.Sjá einnig: Öldungadeildin hafnaði vitnaleiðslum og sögð með því hafa tryggt að Trump verði sýknaður Demókratar kölluðu eftir því að vitni yrðu leidd fyrir öldungadeildina. Repúblikanar eru í meirihluta í öldungadeildinni og greiddu þingmenn flokkanna atvæði eftir flokkslínum fyrir utan Susan Collins og Mitt Romney, þingmenn Repúblikana, sem studdu tillögu Demókrata. Það dugði ekki til að tryggja Demókrötum meirihluta en tillagan var felld með 51 atkvæði gegn 49. „Það verður hægt að ljúka þessum málaferlum í öldungadeildinni bara í næstu viku og það liggur þá í raun og veru ljóst fyrir að Trump verður ekki sakfelldur, ekki að það hafi verið miklar líkur á því. En niðurstaðan mun þá verða opinberlega ljós og hann er að flytja forsetaávarpið sem að verður á þriðjudaginn og gæti síðan líka skyggt á forval demókrata í Iowa á mánudaginn,“ segir Silja Bára.En hvað þýðir þessi niðurstaða fyrir stöðu Trump? „Þetta kannski styrkir hann gagnvart þessum grunn stuðningsmönnum Repúblikana sem að munu taka undir með honum um að þetta hafi verið nornaveiðar eða eltingaleikur við einhvern óþarfa. Og kannski það sem þetta sýnir einna mest er hversu margir öldungardeildarmenn sem eru í framboði telja sig þurfa á Trump að halda í kosningum í haust,“ segir Silja Bára. Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira
Tillaga Demókrata um að kalla til vitni í réttarhöldunum yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem fram fara í öldungadeild Bandaríkjaþings var felld í gærkvöldi með naumum meirihluta. Silja Bára Ómarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands segir niðurstöðuna tryggja enn frekar, það sem fyrir þótti nokkuð ljóst, að Trump verði sýknaður í öldungadeildinni af ákærum um embættisbrot.Sjá einnig: Öldungadeildin hafnaði vitnaleiðslum og sögð með því hafa tryggt að Trump verði sýknaður Demókratar kölluðu eftir því að vitni yrðu leidd fyrir öldungadeildina. Repúblikanar eru í meirihluta í öldungadeildinni og greiddu þingmenn flokkanna atvæði eftir flokkslínum fyrir utan Susan Collins og Mitt Romney, þingmenn Repúblikana, sem studdu tillögu Demókrata. Það dugði ekki til að tryggja Demókrötum meirihluta en tillagan var felld með 51 atkvæði gegn 49. „Það verður hægt að ljúka þessum málaferlum í öldungadeildinni bara í næstu viku og það liggur þá í raun og veru ljóst fyrir að Trump verður ekki sakfelldur, ekki að það hafi verið miklar líkur á því. En niðurstaðan mun þá verða opinberlega ljós og hann er að flytja forsetaávarpið sem að verður á þriðjudaginn og gæti síðan líka skyggt á forval demókrata í Iowa á mánudaginn,“ segir Silja Bára.En hvað þýðir þessi niðurstaða fyrir stöðu Trump? „Þetta kannski styrkir hann gagnvart þessum grunn stuðningsmönnum Repúblikana sem að munu taka undir með honum um að þetta hafi verið nornaveiðar eða eltingaleikur við einhvern óþarfa. Og kannski það sem þetta sýnir einna mest er hversu margir öldungardeildarmenn sem eru í framboði telja sig þurfa á Trump að halda í kosningum í haust,“ segir Silja Bára.
Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira