Íslendingur kominn í stjórn hjá dönsku stórliði Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2020 17:00 Hjörtur og félagar í Brøndby fagna marki fyrr á þessari leiktíð en í stjórn félagsins er nú kominn Íslendingur. vísir/getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson. Hermann var framkvæmdarstjóri félagins frá mars 2008 þangað til í júlí ári seinna en þá fékk hann reisupassann. Nú er hann kominn inn í stjórn félagsins segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Hermann er fyrrum markvörður sem spilaði bæði með KA og í dönsku úrvalsdeildinni með bæði KB, sem síðar varð að FCK, og með Næstved. Hann hefur látið til sín taka í atvinnulífinu í Danmörku að undanförnu. Tidligere Lyngby-boss er på vej i Brøndbys bestyrelse #sldk https://t.co/o390p1CYTj— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 2, 2020 Í stjórninni eru engir aukvissar. Þar má nefna meðal annars auðkýfinginn Jan Bech Andersen en hann hefur undanfarin ár lagt mikinn pening í danska liðið og það hefur ekki skilað jafn góðum árangri og hann hefur viljað. „Það eru margir sem þekkja Hermann Haraldsson sem var í félaginu fyrir nokkrum árum síðan. Ég er mjög ánægður að Hermann kemur inn í stjórnina því síðustu ár hefur hann gert frábæra hluti sem framkvæmdarstjóri boozt.com. Kunnátta Hermanns í neytendahegðun og sölu á netinu verður gott að fá inn í stjórnina,“ sagði áðurnefndur Jan Bech. Hjörtur Hermannsson leikur eins og áður segir með liðinu. Hann hefur verið hjá félaginu frá því árið 2016 en líkur eru á því að hann rói á önnur mið í sumar. Brøndby er í 4. sæti dönsku deildarinnar og eiga einna flestu stuðningsmennina í Danmörku. Þeir eru afar ástríðumiklir. Danski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson. Hermann var framkvæmdarstjóri félagins frá mars 2008 þangað til í júlí ári seinna en þá fékk hann reisupassann. Nú er hann kominn inn í stjórn félagsins segir í tilkynningu frá stjórn félagsins. Hermann er fyrrum markvörður sem spilaði bæði með KA og í dönsku úrvalsdeildinni með bæði KB, sem síðar varð að FCK, og með Næstved. Hann hefur látið til sín taka í atvinnulífinu í Danmörku að undanförnu. Tidligere Lyngby-boss er på vej i Brøndbys bestyrelse #sldk https://t.co/o390p1CYTj— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 2, 2020 Í stjórninni eru engir aukvissar. Þar má nefna meðal annars auðkýfinginn Jan Bech Andersen en hann hefur undanfarin ár lagt mikinn pening í danska liðið og það hefur ekki skilað jafn góðum árangri og hann hefur viljað. „Það eru margir sem þekkja Hermann Haraldsson sem var í félaginu fyrir nokkrum árum síðan. Ég er mjög ánægður að Hermann kemur inn í stjórnina því síðustu ár hefur hann gert frábæra hluti sem framkvæmdarstjóri boozt.com. Kunnátta Hermanns í neytendahegðun og sölu á netinu verður gott að fá inn í stjórnina,“ sagði áðurnefndur Jan Bech. Hjörtur Hermannsson leikur eins og áður segir með liðinu. Hann hefur verið hjá félaginu frá því árið 2016 en líkur eru á því að hann rói á önnur mið í sumar. Brøndby er í 4. sæti dönsku deildarinnar og eiga einna flestu stuðningsmennina í Danmörku. Þeir eru afar ástríðumiklir.
Danski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira