Borgin hefur ekki fylgt máli eftir 20. desember 2004 00:01 Í lok nóvember stóð mikill styr um sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg og íbúar mótmæltu þegar steinsteypukerjum var stillt upp fyrir framan það. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, sagði þá að það kæmi til greina af sinni hálfu að farið yrði fram á að sendiráð Bandaríkjanna yrði fært og undir það tók Steinunn Valdís Óskarsdóttir, núverandi borgarstjóri. Steinunn sagði í viðtali við Fréttablaðið sunnudaginn 27. nóvember að málið yrði tekið fyrir í borginni í vikunni á eftir. "Þetta hefur ekki beinlínis komið inn á borgarráðsfund," segir Árni Þór Sigurðsson. "Það var talað um að gera það en það hefur ekki verið sett á dagskrá." Árni er sjálfur á leið í leyfi frá störfum og reiknar því ekki með að vera á borgarráðsfundum. Hann gerir ráð fyrir því að borgarstjóri muni sjá til þess að málinu verði fylgt eftir. Hann segir að íbúar við Laufásveg hafi ekki haft samband við samgöngunefnd vegna málsins síðastliðnar þrjár vikur. Rætt var um að málið þyrfti að vinna í samstarfi við utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðuneytið hefur ekki haft samband við samgöngunefnd að sögn Árna, en hann útilokar ekki að það hafi sett sig í samband við skrifstofu borgarstjóra. Ljóst er að málið verður ekki tekið fyrir í borginni fyrir jól því næsti borgarráðsfundur verður ekki fyrr en á milli jóla og nýárs. Árni segir ekki loku fyrir það skotið að málið verði tekið fyrir þá, en veit þó ekki til þess. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Í lok nóvember stóð mikill styr um sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg og íbúar mótmæltu þegar steinsteypukerjum var stillt upp fyrir framan það. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, sagði þá að það kæmi til greina af sinni hálfu að farið yrði fram á að sendiráð Bandaríkjanna yrði fært og undir það tók Steinunn Valdís Óskarsdóttir, núverandi borgarstjóri. Steinunn sagði í viðtali við Fréttablaðið sunnudaginn 27. nóvember að málið yrði tekið fyrir í borginni í vikunni á eftir. "Þetta hefur ekki beinlínis komið inn á borgarráðsfund," segir Árni Þór Sigurðsson. "Það var talað um að gera það en það hefur ekki verið sett á dagskrá." Árni er sjálfur á leið í leyfi frá störfum og reiknar því ekki með að vera á borgarráðsfundum. Hann gerir ráð fyrir því að borgarstjóri muni sjá til þess að málinu verði fylgt eftir. Hann segir að íbúar við Laufásveg hafi ekki haft samband við samgöngunefnd vegna málsins síðastliðnar þrjár vikur. Rætt var um að málið þyrfti að vinna í samstarfi við utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðuneytið hefur ekki haft samband við samgöngunefnd að sögn Árna, en hann útilokar ekki að það hafi sett sig í samband við skrifstofu borgarstjóra. Ljóst er að málið verður ekki tekið fyrir í borginni fyrir jól því næsti borgarráðsfundur verður ekki fyrr en á milli jóla og nýárs. Árni segir ekki loku fyrir það skotið að málið verði tekið fyrir þá, en veit þó ekki til þess.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira