Tom Brady og félagar í úrslitakeppnina ellefta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 11:00 Patrick Mahomes í snjókomunni í Kansas City í gær. Getty/Peter Aiken Átta lið hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir úrslit fimmtándu umferðarinnar í gær og nótt. Buffalo Bills, New England Patriots, Seattle Seahawks og Green Bay Packers komust öll í úrslitakeppnina með sigri og það gerði einnig San Francisco 49ers þrátt fyrir tap, þökk sé úrslitum í öðrum leikjum. FINAL: The @Patriots advance to 11-3 with a playoff-clinching win! #NEvsCIN#GoPatspic.twitter.com/3luwmyUx2c— NFL (@NFL) December 15, 2019 Tom Brady og félagar í New England Patriots settu nýtt met með því að komast í úrslitakeppnina ellefta árið í röð. Liðið hefur verið aðeins að hiksta að undanförnu en er öruggt inn í úrslitakeppnina eftir 34-13 útisigur á Cincinnati Bengals. Patriots varð fjórða liðið til þess að tryggja sig inn í úrslitakeppnina og bættist þar í hóp með Baltimore Ravens, Kansas City Chiefs og New Orleans Saints. Þegar leið á daginn og kvöldið þá bættust fjögur önnur lið við. Seattle Seahawks tryggði sig inn með 30-24 útisigri á Carolina Panthers og Green Bay Packers er öruggt eftir 21-13 sigur á Chicago Bears en bæði fóru inn af því að Los Angeles Rams tapaði á móti Dallas Cowboys. Það gerði einnig San Francisco 49ers þrátt fyrir tap á móti Atlanta Falcons. FINAL: The @BuffaloBills improve to 10-4! #BUFvsPIT#GoBIlls (by @Lexus) pic.twitter.com/rVRPMQjP34— NFL (@NFL) December 16, 2019 Buffalo Bills var síðan síðasta liðið til að tryggja sig inn eftir 17-10 sigur á Pittsburgh Steelers í Sunnudagskvöldleiknum. Það er mikil spenna í suðurriðli Ameríkudeildarinnar og þar vann Houston Texans gríðarlega mikilvægan 24-21 útisigur á Tennessee Titans. Liðin voru jöfn á toppi riðilsins fyrir leikinn en mætast svo aftur í lokaumferðinni. Dallas Cowboys og Philadelphia Eagles eru í mikilli keppni í Austurriðli Þjóðardeildarinnar og eru áfram jöfn eftir sigra hjá báðum. Það lítur því út fyrir hreinan úrslitaleik hjá þeim um næstu helgi. Annars setti vetur konungur mikinn svip á leik Kansas City Chiefs og Denver Broncos en hann var spilaður í snjó. Það kom þó ekki í veg fyrir að Patrick Mahomes leiddi Chiefs liðið til sigurs, 23-3. FINAL: The @Chiefs win a wintery Week 15 game! #DENvsKC#ChiefsKingdompic.twitter.com/aYf9dH0eiT— NFL (@NFL) December 15, 2019 Úrslitin í NFL-deildinni: Pittsburgh Steelers - Buffalo Bills 10-17 Dallas Cowboys - Los Angeles Rams 44-21 San Francisco 49ers - Atlanta Falcons 22-29 Arizona Cardinals - Cleveland Browns 38-24 Los Angeles Chargers - Minnesota Vikings 10-39 Oakland Raiders - Jacksonville Jaguars 16-20 Carolina Panthers - Seattle Seahawks 24-30 Cincinnati Bengals - New England Patriots 13-34 Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 17-38 Green Bay Packers - Chicago Bears 21-13 Kansas City Chiefs - Denver Broncos 23-3 New York Giants - Miami Dolphins 36-20 Tennessee Titans - Houston Texans 21-24 Washington Redskins - Philadelphia Eagles 27-37 FINAL: The @packers improve to 11-3!#GoPackGo#CHIvsGBpic.twitter.com/ZAy2qChwfG— NFL (@NFL) December 15, 2019 Ameríkudeildin - staðan (feit- og skáletruð lið örugg í úrslitakeppni) Austurriðill New England Patriots 11-3 Buffalo Bills 10-4 New York Jets 5-9 Miami Dolphins 3-11NorðurriðillBaltimore Ravens 12-2 Pittsburgh Steelers 8-6 Cleveland Browns 6-8 Cincinnati Bengals 1-13Suðurriðill Houston Texans 9-5 Tennessee Titans 8-6 Indianapolis Colts 6-7 Jacksonville Jaguars 5-9VesturriðillKansas City Chiefs 10-4 Oakland Raiders 6-8 Denver Broncos 5-9 Los Angeles Chargers 5-9Þjóðardeildin - staðan (feit- og skáletruð lið örugg í úrslitakeppni)Austurriðill Dallas Cowboys 7-7 Philadelphia Eagles 7-7 New York Giants 3-11 Washington Redskins 3-11NorðurriðillGreen Bay Packers 11-3 Minnesota Vikings 10-4 Chicago Bears 7-7 Detroit Lions 3-10SuðurriðillNew Orleans Saints 10-3 Tampa Bay Buccaneers 7-7 Atlanta Falcons 5-9 Carolina Panthers 5-9VesturriðillSeattle Seahawks 11-3San Francisco 49ers 11-3 Los Angeles Rams 8-6 Arizona Cardinals 4-9 NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Átta lið hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir úrslit fimmtándu umferðarinnar í gær og nótt. Buffalo Bills, New England Patriots, Seattle Seahawks og Green Bay Packers komust öll í úrslitakeppnina með sigri og það gerði einnig San Francisco 49ers þrátt fyrir tap, þökk sé úrslitum í öðrum leikjum. FINAL: The @Patriots advance to 11-3 with a playoff-clinching win! #NEvsCIN#GoPatspic.twitter.com/3luwmyUx2c— NFL (@NFL) December 15, 2019 Tom Brady og félagar í New England Patriots settu nýtt met með því að komast í úrslitakeppnina ellefta árið í röð. Liðið hefur verið aðeins að hiksta að undanförnu en er öruggt inn í úrslitakeppnina eftir 34-13 útisigur á Cincinnati Bengals. Patriots varð fjórða liðið til þess að tryggja sig inn í úrslitakeppnina og bættist þar í hóp með Baltimore Ravens, Kansas City Chiefs og New Orleans Saints. Þegar leið á daginn og kvöldið þá bættust fjögur önnur lið við. Seattle Seahawks tryggði sig inn með 30-24 útisigri á Carolina Panthers og Green Bay Packers er öruggt eftir 21-13 sigur á Chicago Bears en bæði fóru inn af því að Los Angeles Rams tapaði á móti Dallas Cowboys. Það gerði einnig San Francisco 49ers þrátt fyrir tap á móti Atlanta Falcons. FINAL: The @BuffaloBills improve to 10-4! #BUFvsPIT#GoBIlls (by @Lexus) pic.twitter.com/rVRPMQjP34— NFL (@NFL) December 16, 2019 Buffalo Bills var síðan síðasta liðið til að tryggja sig inn eftir 17-10 sigur á Pittsburgh Steelers í Sunnudagskvöldleiknum. Það er mikil spenna í suðurriðli Ameríkudeildarinnar og þar vann Houston Texans gríðarlega mikilvægan 24-21 útisigur á Tennessee Titans. Liðin voru jöfn á toppi riðilsins fyrir leikinn en mætast svo aftur í lokaumferðinni. Dallas Cowboys og Philadelphia Eagles eru í mikilli keppni í Austurriðli Þjóðardeildarinnar og eru áfram jöfn eftir sigra hjá báðum. Það lítur því út fyrir hreinan úrslitaleik hjá þeim um næstu helgi. Annars setti vetur konungur mikinn svip á leik Kansas City Chiefs og Denver Broncos en hann var spilaður í snjó. Það kom þó ekki í veg fyrir að Patrick Mahomes leiddi Chiefs liðið til sigurs, 23-3. FINAL: The @Chiefs win a wintery Week 15 game! #DENvsKC#ChiefsKingdompic.twitter.com/aYf9dH0eiT— NFL (@NFL) December 15, 2019 Úrslitin í NFL-deildinni: Pittsburgh Steelers - Buffalo Bills 10-17 Dallas Cowboys - Los Angeles Rams 44-21 San Francisco 49ers - Atlanta Falcons 22-29 Arizona Cardinals - Cleveland Browns 38-24 Los Angeles Chargers - Minnesota Vikings 10-39 Oakland Raiders - Jacksonville Jaguars 16-20 Carolina Panthers - Seattle Seahawks 24-30 Cincinnati Bengals - New England Patriots 13-34 Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 17-38 Green Bay Packers - Chicago Bears 21-13 Kansas City Chiefs - Denver Broncos 23-3 New York Giants - Miami Dolphins 36-20 Tennessee Titans - Houston Texans 21-24 Washington Redskins - Philadelphia Eagles 27-37 FINAL: The @packers improve to 11-3!#GoPackGo#CHIvsGBpic.twitter.com/ZAy2qChwfG— NFL (@NFL) December 15, 2019 Ameríkudeildin - staðan (feit- og skáletruð lið örugg í úrslitakeppni) Austurriðill New England Patriots 11-3 Buffalo Bills 10-4 New York Jets 5-9 Miami Dolphins 3-11NorðurriðillBaltimore Ravens 12-2 Pittsburgh Steelers 8-6 Cleveland Browns 6-8 Cincinnati Bengals 1-13Suðurriðill Houston Texans 9-5 Tennessee Titans 8-6 Indianapolis Colts 6-7 Jacksonville Jaguars 5-9VesturriðillKansas City Chiefs 10-4 Oakland Raiders 6-8 Denver Broncos 5-9 Los Angeles Chargers 5-9Þjóðardeildin - staðan (feit- og skáletruð lið örugg í úrslitakeppni)Austurriðill Dallas Cowboys 7-7 Philadelphia Eagles 7-7 New York Giants 3-11 Washington Redskins 3-11NorðurriðillGreen Bay Packers 11-3 Minnesota Vikings 10-4 Chicago Bears 7-7 Detroit Lions 3-10SuðurriðillNew Orleans Saints 10-3 Tampa Bay Buccaneers 7-7 Atlanta Falcons 5-9 Carolina Panthers 5-9VesturriðillSeattle Seahawks 11-3San Francisco 49ers 11-3 Los Angeles Rams 8-6 Arizona Cardinals 4-9
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti