Guðmundur um Guðjón Val: „Einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 11:45 Guðmundur og Guðjón Valur störfuðu lengi saman hjá landsliðinu sem og Rhein-Neckar Löwen. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ Guðjón Valur tilkynnti það í gær að skórnir væru komnir upp í hillu en eftir það hafa margir af fremstu handboltamönnum óskað Guðjóni til hamingju með glæsilegan feril. Guðmundur var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem að sjálfsögðu var til umræðu ákvörðun Guðjóns. „Hann er einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi að mínu mati. Það dugar að fara og skoða ferilinn hans. Hvar hann hefur verið, hvað hann hefur unnið og hann er búinn að spila með bestu félagsliðum heims,“ sagði Guðmundur og hélt áfram: „Hann hefur orðið meistari með bestu félagsliðum heims. Löwen er eitt af þeim liðum, Barcelona, Kiel, AG Köbenhavn og svo þessi frábæri landsliðsferilinn sem spanar sirka tuttugu ár. Það er ekkert smá dæmi. Hann er búinn að vera fyrirliði landsliðsins, spila lykilhlutverk í landsliðinu áratugum saman. Þetta er stórkostlegur íþróttamaður og gríðarleg fyrirmynd.“ Guðmundur segir einnig að sú gríðarlega elja sem Guðjón hefur sýnt sé það sem situr eftir. „Það er líka það sem situr í manni. Hann var ósérhlífinn. Hann var fyrstur á æfingar og seinastur af æfingu. Hann var sjálf gagnrýninn og þessi færni og geta og leiðtogahlutverk. Það er svo margt gott hægt að segja um þennan mann,“ sagði Guðmundur. Hluta af umræðunni um Guðjón Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Gummi um Guðjón Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Handbolti Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ Guðjón Valur tilkynnti það í gær að skórnir væru komnir upp í hillu en eftir það hafa margir af fremstu handboltamönnum óskað Guðjóni til hamingju með glæsilegan feril. Guðmundur var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem að sjálfsögðu var til umræðu ákvörðun Guðjóns. „Hann er einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi að mínu mati. Það dugar að fara og skoða ferilinn hans. Hvar hann hefur verið, hvað hann hefur unnið og hann er búinn að spila með bestu félagsliðum heims,“ sagði Guðmundur og hélt áfram: „Hann hefur orðið meistari með bestu félagsliðum heims. Löwen er eitt af þeim liðum, Barcelona, Kiel, AG Köbenhavn og svo þessi frábæri landsliðsferilinn sem spanar sirka tuttugu ár. Það er ekkert smá dæmi. Hann er búinn að vera fyrirliði landsliðsins, spila lykilhlutverk í landsliðinu áratugum saman. Þetta er stórkostlegur íþróttamaður og gríðarleg fyrirmynd.“ Guðmundur segir einnig að sú gríðarlega elja sem Guðjón hefur sýnt sé það sem situr eftir. „Það er líka það sem situr í manni. Hann var ósérhlífinn. Hann var fyrstur á æfingar og seinastur af æfingu. Hann var sjálf gagnrýninn og þessi færni og geta og leiðtogahlutverk. Það er svo margt gott hægt að segja um þennan mann,“ sagði Guðmundur. Hluta af umræðunni um Guðjón Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Gummi um Guðjón Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Handbolti Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ Sjá meira