Guðmundur Torfason þekkir vel til K.R.C. Genk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2013 06:45 Guðmundur Torfason verður á meðal áhorfenda í Kaplakrika í kvöld þegar FH mætir K.R.C. Genk. Landsliðsframherjinn fyrrverandi er vel kunnugur belgíska félaginu enda spilaði hann með liðinu á sínum tíma. Guðmundur gekk í raðir Winterslag í Belgíu árið 1987 en árið eftir var liðið sameinað öðru félagi, Waterschei. Úr varð Genk. „Það komu menn frá félaginu um páskana og tóku heljarinnar viðtal við mig í tilefni þess að félagið er 25 ára í ár,“ segir Guðmundur sem spilaði með hinu nýstofnaða liði til jóla en var þá seldur til austurríska félagsins Rapid í Vín. „Mér tókst samt að skora fyrsta markið fyrir klúbbinn,“ segir Guðmundur hress enda enn í skýjunum eftir sigur Fram í bikarúrslitum um helgina. Markið kom í annarri umferð belgísku deildarinnar í 1-1 jafntefli gegn Mechelen. Andstæðingurinn var þáverandi Evrópumeistari bikarhafa enda belgísk félög afar sterk á þessum tíma. Guðmundur hitti aðstoðarþjálfara Genk, Pierre Denier, í gærkvöldi enda þeir miklir vinir. Léku þeir saman hjá liðinu á sínum tíma en Denier hefur verið í þjálfaratíma Genk frá árinu 1992. Þrátt fyrir vinskapinn heldur Guðmundur með FH í kvöld. „Það er öllum félögum hér á landi til framdráttar að íslensk lið komist sem lengst í Evrópukeppni. Við verðum að standa saman, óháð okkar eigin félögum, og halda með Íslendingum.“ Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sjá meira
Guðmundur Torfason verður á meðal áhorfenda í Kaplakrika í kvöld þegar FH mætir K.R.C. Genk. Landsliðsframherjinn fyrrverandi er vel kunnugur belgíska félaginu enda spilaði hann með liðinu á sínum tíma. Guðmundur gekk í raðir Winterslag í Belgíu árið 1987 en árið eftir var liðið sameinað öðru félagi, Waterschei. Úr varð Genk. „Það komu menn frá félaginu um páskana og tóku heljarinnar viðtal við mig í tilefni þess að félagið er 25 ára í ár,“ segir Guðmundur sem spilaði með hinu nýstofnaða liði til jóla en var þá seldur til austurríska félagsins Rapid í Vín. „Mér tókst samt að skora fyrsta markið fyrir klúbbinn,“ segir Guðmundur hress enda enn í skýjunum eftir sigur Fram í bikarúrslitum um helgina. Markið kom í annarri umferð belgísku deildarinnar í 1-1 jafntefli gegn Mechelen. Andstæðingurinn var þáverandi Evrópumeistari bikarhafa enda belgísk félög afar sterk á þessum tíma. Guðmundur hitti aðstoðarþjálfara Genk, Pierre Denier, í gærkvöldi enda þeir miklir vinir. Léku þeir saman hjá liðinu á sínum tíma en Denier hefur verið í þjálfaratíma Genk frá árinu 1992. Þrátt fyrir vinskapinn heldur Guðmundur með FH í kvöld. „Það er öllum félögum hér á landi til framdráttar að íslensk lið komist sem lengst í Evrópukeppni. Við verðum að standa saman, óháð okkar eigin félögum, og halda með Íslendingum.“
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sjá meira