Lögreglan rannsakar peysu sem fannst við Hafnarfjarðarhöfn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. janúar 2017 10:47 Lögregla og björgunarsvetiri við leit í Hafnarfjarðarhöfn þar sem skórinn fannst. Vísir/Vilhelm Lögreglan rannsakar nú flík sem fannst í gærkvöldi í Grjótgarði nálægt Hafnarfjarðarhöfn og hvort hún tengist hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, segir lögregluna ekki telja að flíkin sé af Birnu en rannsakar hvort hún tengist málinu. Almennur borgari fann flíkina. Um er að ræða peysu sem fannst nálægt þeim stað sem skór af Birnu fundust á mánudagskvöld. „Hún finnst í Grjótgarði á þessu svæði sem höfnin er og þar sem skórnir hennar fundust í Hafnarfirðinum,“ segir Grímur í samtali við Vísi.Passar sú flík við lýsingarnar á því sem Birna var klædd í? „Nei, við erum nokkuð vissir um það að þetta sé ekki flík af Birnu.“ „Ég er ekkert að halda því fram að þetta tengist. Þetta eru bara gögn í málinu sem við erum að skoða með nákvæmlega sama hætti og öll önnur mál. Eru þarna upplýsingar sem nýtast okkur í rannsókninni? Það kann að vera en það getur líka vel verið að svo sé ekki.“ Svartir Dr. Martens skór í skóstærð Birnu fundust á tólfta tímanum á mánudagskvöld í Hafnarfirði. Grímur sagði í gær að lögreglan hafi fengið til sín einstakling sem taldi sig geta staðfest að um skóna hennar Birnu væri að ræða, en til greina hefur komið að taka af þeim DNA-lífsýni, sem hins vegar tekur nokkurn tíma að greina. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17. janúar 2017 01:09 Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17. janúar 2017 02:33 Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2017 04:32 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Lögreglan rannsakar nú flík sem fannst í gærkvöldi í Grjótgarði nálægt Hafnarfjarðarhöfn og hvort hún tengist hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, segir lögregluna ekki telja að flíkin sé af Birnu en rannsakar hvort hún tengist málinu. Almennur borgari fann flíkina. Um er að ræða peysu sem fannst nálægt þeim stað sem skór af Birnu fundust á mánudagskvöld. „Hún finnst í Grjótgarði á þessu svæði sem höfnin er og þar sem skórnir hennar fundust í Hafnarfirðinum,“ segir Grímur í samtali við Vísi.Passar sú flík við lýsingarnar á því sem Birna var klædd í? „Nei, við erum nokkuð vissir um það að þetta sé ekki flík af Birnu.“ „Ég er ekkert að halda því fram að þetta tengist. Þetta eru bara gögn í málinu sem við erum að skoða með nákvæmlega sama hætti og öll önnur mál. Eru þarna upplýsingar sem nýtast okkur í rannsókninni? Það kann að vera en það getur líka vel verið að svo sé ekki.“ Svartir Dr. Martens skór í skóstærð Birnu fundust á tólfta tímanum á mánudagskvöld í Hafnarfirði. Grímur sagði í gær að lögreglan hafi fengið til sín einstakling sem taldi sig geta staðfest að um skóna hennar Birnu væri að ræða, en til greina hefur komið að taka af þeim DNA-lífsýni, sem hins vegar tekur nokkurn tíma að greina.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17. janúar 2017 01:09 Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17. janúar 2017 02:33 Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2017 04:32 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17. janúar 2017 01:09
Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17. janúar 2017 02:33
Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2017 04:32