Greta Thunberg heiðruð á sænsku frímerki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2021 21:36 Eins manns mótmæli Gretu gegn loftslagsbreytingum urðu að alheimshreyfingu og hefur Greta meðal annars verið nefnd einstaklingur ársins af Time og tvívegis verið tilnefnd til Nóbelsverðlaunanna. epa/PostNord Teikning af aðgerðasinnanum Gretu Thunberg prýðir nú sænskt frímerki. Um er að ræða viðurkenningu til handa Thunberg, fyrir viðleitni hennar til að „varðveita einstaka náttúru Svíþjóðar fyrir komandi kynslóðir.“ Á frímerkinu sést Greta, í gulu regnkápunni sinni og með fléttu í hárinu, standa á klettabrún en svölur fljúga yfir. Frímerkið er eitt í röð merkja með teikningum eftir Henning Trollbäck en röðin ber yfirskriftina „Verðmæt náttúra“. Á sumum merkjanna má finna þau markmið sem sænsk stjórnvöld hafa sett í umhverfismálum en önnur, sem ætluð eru á bréf innanlands, sýna fjöll, skóga og plöntur. Á frímerkjum sem ætluð eru á sendingar innan Evrópu er að finna mynd af hakakörtu í útrýmingarhættu. „Það gleður okkur að Greta, og nokkrar teikningar af mikilvægum náttúrufyrirbrigðum, skuli prýða frímerkin okkar,“ hefur Guardian eftir Kristinu Olafsdottur hjá PostNord. „Þessar náttúruminjar eru afar mikilvægar og við þurfum öll að leggja okkar af mörkum til að varðveita þær.“ Sænska póstþjónustan hefur áður valið að prýða frímerkin sín með myndum af öðrum þekktum Svíum, meðal annars Astrid Lindgre, knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimovi ć og tónlistarmanninum Avicii. Thunberg varð 18 ára á dögunum og sagði af því tilefni að hún væri hætt að fljúga og „neyta hluta“ en sagðist ekki dæma aðra sem væru ekki jafn umhverfisvænir. „Ég er ekki að segja öðrum hvað þeir eiga að gera. Þegar þú ert mikið að tala um þetta en gerir ekki eins og þú segir þá er hætt við því að þú kallir á gagnrýn og að þú sért ekki tekin alvarlega.“ Svíþjóð Umhverfismál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Á frímerkinu sést Greta, í gulu regnkápunni sinni og með fléttu í hárinu, standa á klettabrún en svölur fljúga yfir. Frímerkið er eitt í röð merkja með teikningum eftir Henning Trollbäck en röðin ber yfirskriftina „Verðmæt náttúra“. Á sumum merkjanna má finna þau markmið sem sænsk stjórnvöld hafa sett í umhverfismálum en önnur, sem ætluð eru á bréf innanlands, sýna fjöll, skóga og plöntur. Á frímerkjum sem ætluð eru á sendingar innan Evrópu er að finna mynd af hakakörtu í útrýmingarhættu. „Það gleður okkur að Greta, og nokkrar teikningar af mikilvægum náttúrufyrirbrigðum, skuli prýða frímerkin okkar,“ hefur Guardian eftir Kristinu Olafsdottur hjá PostNord. „Þessar náttúruminjar eru afar mikilvægar og við þurfum öll að leggja okkar af mörkum til að varðveita þær.“ Sænska póstþjónustan hefur áður valið að prýða frímerkin sín með myndum af öðrum þekktum Svíum, meðal annars Astrid Lindgre, knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimovi ć og tónlistarmanninum Avicii. Thunberg varð 18 ára á dögunum og sagði af því tilefni að hún væri hætt að fljúga og „neyta hluta“ en sagðist ekki dæma aðra sem væru ekki jafn umhverfisvænir. „Ég er ekki að segja öðrum hvað þeir eiga að gera. Þegar þú ert mikið að tala um þetta en gerir ekki eins og þú segir þá er hætt við því að þú kallir á gagnrýn og að þú sért ekki tekin alvarlega.“
Svíþjóð Umhverfismál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira