Þá tökum við stöðuna á faraldrinum almennt en boðað var til upplýsingafundar í morgun eins og venjulega á fimmtududögum. Að auki vörpum við nánara ljósi á uppákomuna í Borgarholtsskóla í gær þar sem til mikilla átaka kom og segjum frá sögulegri ákæru sem fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti á hendur Donald Trump forseta í gær.
Myndbandaspilari er að hlaða.