Segir Ceferin íhuga að spila EM í einu landi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 18:00 Aleksander Ceferin ásamt forseta portúgalska knattspyrnusambandsins Fernando Gomes. Bruno Barros/Gety Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri þýska risans Bayern Munchen, segir að Aleksander Ceferin forseti UEFA íhugi að EM fari fram í einu landi í sumar. Evrópumótið, sem átti að fara fram síðasta sumar, var fært til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar en mótið á að fara fram víðs vegar um heiminn. Nú berast þó fréttir að Ceferin íhugi að færa mótið í eitt land - einmitt vegna veirunnar skæðu - því erfitt væri að halda mótið á svo mörgum stöðum vegna sóttvarnarreglna. „Forseti UEFA Aleksander Ceferin, sem fer varlega vegna Covid-19, er að íhuga hvort að það sé betra að spila Evrópumótið í sumar í bara einu landi,“ sagði Rummenigge. Keppnin var eins og áður segir fyrirhuguð á síðasta ári og átti að fara fram í 12 borgum í 12 löndum Evrópu frá 12. júní til 12. júlí. Ísland rétt missti af sæti á mótinu eftir tap í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um laust sæti á mótinu. Samkvæmt núverandi dagskrá á mótið að hefjast 11. júní og standa í mánuð. Bayern chairman Karl-Heinz Rummenigge: 🗣 "The UEFA president Aleksander Ceferin, who is incredibly careful with Covid-19, is thinking about whether it wouldn't make more sense to play UEFA EURO 2020 in just one country." pic.twitter.com/4uYm6GlmUf— Oddschanger (@Oddschanger) January 20, 2021 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Evrópumótið, sem átti að fara fram síðasta sumar, var fært til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar en mótið á að fara fram víðs vegar um heiminn. Nú berast þó fréttir að Ceferin íhugi að færa mótið í eitt land - einmitt vegna veirunnar skæðu - því erfitt væri að halda mótið á svo mörgum stöðum vegna sóttvarnarreglna. „Forseti UEFA Aleksander Ceferin, sem fer varlega vegna Covid-19, er að íhuga hvort að það sé betra að spila Evrópumótið í sumar í bara einu landi,“ sagði Rummenigge. Keppnin var eins og áður segir fyrirhuguð á síðasta ári og átti að fara fram í 12 borgum í 12 löndum Evrópu frá 12. júní til 12. júlí. Ísland rétt missti af sæti á mótinu eftir tap í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um laust sæti á mótinu. Samkvæmt núverandi dagskrá á mótið að hefjast 11. júní og standa í mánuð. Bayern chairman Karl-Heinz Rummenigge: 🗣 "The UEFA president Aleksander Ceferin, who is incredibly careful with Covid-19, is thinking about whether it wouldn't make more sense to play UEFA EURO 2020 in just one country." pic.twitter.com/4uYm6GlmUf— Oddschanger (@Oddschanger) January 20, 2021
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira