Gætu spilað EM í fjórum borgum í stað tólf Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 11:01 Harry Kane og félagar gætu spilað á heimavelli komast þeir í undanúrslitin á EM í sumar. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI UEFA gæti fækkað borgunum sem eiga að halda Evrópumótið í fótbolta í sumar úr tólf í fjórum. Daily Mail greinir frá þessu á vef sínum en UEFA gæti neyðst til þess vegna stöðunnar á kórónuveirufaraldrinum. Mótið átti upphaflega að fara fram síðasta sumar en var frestað um eitt ár vegna faraldursins. Nú gæti löndunum verið fækkað úr tólf í fjórum en England, Portúgal, Þýskaland og Rússland eru taldir líklegir staðir. Aleksander Ceferin forseti UEFA hefur hins vegar enn áhuga á að halda EM í borgunum tólf en þetta sagði hann eftir fund í dag. Ekki er talið að nánari ákvörðun um málið verði tekin fyrr en í fyrsta lagi í apríl. Hann sagði hins vegar að UEFA þyrfti að vera tilbúið að hliðra til ef svo bæri undir. Allar tólf þjóðirnar segjast enn tilbúnar að halda mótið en stjórnvöld í einhverjum af löndunum tólf gætu stigið niður fæti er mótið nálgast. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn á að fara fram á Englandi og staða Englands hvað varðar bóluefni er sagt hjálpa Englendingum að geta tekist á við undanúrslitaleikina tvo og úrslitaleikinn. Mótið fer fram 11. júní til 11. júlí. UEFA could stage Euros in four countries if Covid rules scupper plan to host in 12 | @MattHughesDM https://t.co/7QN8qouKiy— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
Mótið átti upphaflega að fara fram síðasta sumar en var frestað um eitt ár vegna faraldursins. Nú gæti löndunum verið fækkað úr tólf í fjórum en England, Portúgal, Þýskaland og Rússland eru taldir líklegir staðir. Aleksander Ceferin forseti UEFA hefur hins vegar enn áhuga á að halda EM í borgunum tólf en þetta sagði hann eftir fund í dag. Ekki er talið að nánari ákvörðun um málið verði tekin fyrr en í fyrsta lagi í apríl. Hann sagði hins vegar að UEFA þyrfti að vera tilbúið að hliðra til ef svo bæri undir. Allar tólf þjóðirnar segjast enn tilbúnar að halda mótið en stjórnvöld í einhverjum af löndunum tólf gætu stigið niður fæti er mótið nálgast. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn á að fara fram á Englandi og staða Englands hvað varðar bóluefni er sagt hjálpa Englendingum að geta tekist á við undanúrslitaleikina tvo og úrslitaleikinn. Mótið fer fram 11. júní til 11. júlí. UEFA could stage Euros in four countries if Covid rules scupper plan to host in 12 | @MattHughesDM https://t.co/7QN8qouKiy— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira