Þá tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum og heyrum í sóttvarnalækni varðandi samningaviðræðurnar við Pfizer en til tals hefur komið að öll þjóðin veðri bólusett í sérstöku tilraunaverkefni. Að auki verður farið yfir þær tilslakanir í samkomutakmörkunum sem gildi tóku á miðnætti og rætt við vert á Akureyri sem getur nú tekið gleði sína á ný eftir að krám var leyft að hafa opið líkt og aðrir veitingastaðir.
Myndbandaspilari er að hlaða.