Svekkjandi töp hjá Íslendingaliðunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 15:01 Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í dag. EPA-EFE/SIMONE VENEZIA Darmstadt mátti þola súrt tap í þýsku B-deildinni í dag. Sömu sögu er að segja af Brescia þar sem tveir Íslendingar komu við sögu í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðju Darmstadt er liðið tapaði 3-2 á útivelli fyrir St. Pauli í dag. Eftir að hafa lent 2-0 undir kom Darmstadt til baka og jafnaði metin í 2-2 þökk sé mörkum Tim Skarke og Serdar Dursun með tveggja mínútna millibili um miðbik síðari hálfleiks. Allt kom þó fyrir ekki en Guido Burgstaller tryggði St. Pauli sigurinn með marki á 82. mínútu leiksins. Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur. Guðlaugur Victor og félagar eru sem stendur í 13. sæti deildarinnar, aðeins sjö stigum frá fallsæti. Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Darmstadt í dag.Sebastian Widmann/Getty Images Birkir Bjarnason lék allan leikinn í 1-2 tapi Brescia á heimavelli gegn Cremonese í ítölsku B-deildinni. Florian Aye kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk síðari hálfleik þýddu að Íslendingaliðið fór tómhent heim. Hólmbert Aron Friðjónsson kom inn af varamannabekk Brescia þegar átta mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Bjarki Steinn Bjarkason sat svo allan tímann á varamannabekk Venezia er liðið kom til baka og vann Virtus Entella 3-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Brescia er í 14. sæti deildarinnar með 26 stig, fimm stigum frá fallsæti. Venezia í öðru sæti deildarinnar með 41 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðju Darmstadt er liðið tapaði 3-2 á útivelli fyrir St. Pauli í dag. Eftir að hafa lent 2-0 undir kom Darmstadt til baka og jafnaði metin í 2-2 þökk sé mörkum Tim Skarke og Serdar Dursun með tveggja mínútna millibili um miðbik síðari hálfleiks. Allt kom þó fyrir ekki en Guido Burgstaller tryggði St. Pauli sigurinn með marki á 82. mínútu leiksins. Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur. Guðlaugur Victor og félagar eru sem stendur í 13. sæti deildarinnar, aðeins sjö stigum frá fallsæti. Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Darmstadt í dag.Sebastian Widmann/Getty Images Birkir Bjarnason lék allan leikinn í 1-2 tapi Brescia á heimavelli gegn Cremonese í ítölsku B-deildinni. Florian Aye kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk síðari hálfleik þýddu að Íslendingaliðið fór tómhent heim. Hólmbert Aron Friðjónsson kom inn af varamannabekk Brescia þegar átta mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Bjarki Steinn Bjarkason sat svo allan tímann á varamannabekk Venezia er liðið kom til baka og vann Virtus Entella 3-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Brescia er í 14. sæti deildarinnar með 26 stig, fimm stigum frá fallsæti. Venezia í öðru sæti deildarinnar með 41 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira