Kannaði hvar Englandsbanarnir frá EM 2016 eru í dag: Íslendingar, afsakið framburðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 10:31 Íslensku strákarnir með landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson fagna sigrinum á Englendingum í Nice í lok júní 2016. Getty/Federico Gambarini Stærsta kvöldið í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu til þessa var vafalaust þegar Ísland sló Englendinga út úr Evrópumótinu í Frakklandi 2016 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Youtube síðan HITC Sevens rifjaði upp þessa risastóru stund fyrir íslenska knattspyrnu í nýlegu myndbandi þar sem kannað var hvað væri að frétta af íslensku landsliðsmönnunum sem byrjuðu á móti Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. Það voru fullt af Íslendingum í stúkunni í Nice mánudagskvöldið 27. júní 2016 og restin fylgdist með í sjónvarpinu heima. 2-1 sigur Íslands á Englandi verður örugglega ógleymanlegur fyrir þá Íslendinga sem lifðu þennan dag. watch on YouTube England komst yfir í upphafi leiks en íslensku strákarnir svöruðu með tveimur mörkum fyrir hlé og héldu enska landsliðinu síðan í skefjum í seinni hálfleiknum. Það eru ekki bara Íslendingar sem gleyma þessum leik seint það verður líka erfitt fyrir Englendinga að gleyma þessu kvöldi sem er eitt það allra svartasta í sögu enska landsliðsins. Tap á móti litla Íslandi var lágpunktur að mati stuðningsmanna enska landsliðsins og eins vandræðalegt fyrir þessa miklu fótboltaþjóð og það verður. Youtube-maðurinn Alfie Potts Harmer ákvað á dögunum að henda í samantekt þar sem hann fór yfir byrjunarliðsmenn íslenska liðsins og hvar þeir séu að gera í dag. Alfie byrjaði á að biðja alla Íslendinga afsökunar á framburði sínum í myndbandinu þar sem hann fer með nöfn íslensku leikmannanna. Það var ekki af ástæðulausu. Hér fyrir ofan má sjá þetta myndband en þessi eftirminnilegi leikur í Nice verður aldrei of oft rifjaður upp. watch on YouTube EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira
Youtube síðan HITC Sevens rifjaði upp þessa risastóru stund fyrir íslenska knattspyrnu í nýlegu myndbandi þar sem kannað var hvað væri að frétta af íslensku landsliðsmönnunum sem byrjuðu á móti Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016. Það voru fullt af Íslendingum í stúkunni í Nice mánudagskvöldið 27. júní 2016 og restin fylgdist með í sjónvarpinu heima. 2-1 sigur Íslands á Englandi verður örugglega ógleymanlegur fyrir þá Íslendinga sem lifðu þennan dag. watch on YouTube England komst yfir í upphafi leiks en íslensku strákarnir svöruðu með tveimur mörkum fyrir hlé og héldu enska landsliðinu síðan í skefjum í seinni hálfleiknum. Það eru ekki bara Íslendingar sem gleyma þessum leik seint það verður líka erfitt fyrir Englendinga að gleyma þessu kvöldi sem er eitt það allra svartasta í sögu enska landsliðsins. Tap á móti litla Íslandi var lágpunktur að mati stuðningsmanna enska landsliðsins og eins vandræðalegt fyrir þessa miklu fótboltaþjóð og það verður. Youtube-maðurinn Alfie Potts Harmer ákvað á dögunum að henda í samantekt þar sem hann fór yfir byrjunarliðsmenn íslenska liðsins og hvar þeir séu að gera í dag. Alfie byrjaði á að biðja alla Íslendinga afsökunar á framburði sínum í myndbandinu þar sem hann fer með nöfn íslensku leikmannanna. Það var ekki af ástæðulausu. Hér fyrir ofan má sjá þetta myndband en þessi eftirminnilegi leikur í Nice verður aldrei of oft rifjaður upp. watch on YouTube
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira