Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2021 14:51 Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er einn þeirra sem leika með liði sem gæti bannað leikmönnum sínum að fara í landsliðsverkefni vegna kórónuveirufaraldursins. vísir/vilhelm Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. Arnar Þór Viðarsson mun kynna sinn fyrsta A-landsliðshóp á miðvikudaginn. Hópurinn á fyrir höndum útileiki við Þýskaland, Armeníu og Liechtenstein dagana 25., 28. og 31. mars. Þetta eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM en undankeppnin verður öll leikin á þessu ári. Það veltur á vali Arnars hvaða leikmenn standa svo Davíð Snorra Jónassyni til boða þegar hann velur sinn fyrsta U21-landsliðshóp. Davíð mun kynna hópinn sinn sólarhring síðar en Arnar, eða næsta fimmtudag. Davíð tók við U21-landsliðinu af Arnari í vetur og er á leið með það í lokakeppni EM, í Györ í Ungverjalandi. Þar mætir Ísland liðum Frakklands, Danmerkur og Rússlands, sömu daga og A-landsliðið leikur í undankeppni HM. Ekki liggur fyrir hvaða leikmenn standa landsliðsþjálfurunum til boða en félagslið leikmanna mega neita mönnum um að fara í landsliðsverkefni hafi þau í för með sér að minnsta kosti fimm daga sóttkví fyrir leikmennina. HM 2022 í Katar EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11. mars 2021 10:01 Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9. mars 2021 15:42 Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11. mars 2021 22:45 Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9. mars 2021 10:01 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson mun kynna sinn fyrsta A-landsliðshóp á miðvikudaginn. Hópurinn á fyrir höndum útileiki við Þýskaland, Armeníu og Liechtenstein dagana 25., 28. og 31. mars. Þetta eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM en undankeppnin verður öll leikin á þessu ári. Það veltur á vali Arnars hvaða leikmenn standa svo Davíð Snorra Jónassyni til boða þegar hann velur sinn fyrsta U21-landsliðshóp. Davíð mun kynna hópinn sinn sólarhring síðar en Arnar, eða næsta fimmtudag. Davíð tók við U21-landsliðinu af Arnari í vetur og er á leið með það í lokakeppni EM, í Györ í Ungverjalandi. Þar mætir Ísland liðum Frakklands, Danmerkur og Rússlands, sömu daga og A-landsliðið leikur í undankeppni HM. Ekki liggur fyrir hvaða leikmenn standa landsliðsþjálfurunum til boða en félagslið leikmanna mega neita mönnum um að fara í landsliðsverkefni hafi þau í för með sér að minnsta kosti fimm daga sóttkví fyrir leikmennina.
HM 2022 í Katar EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11. mars 2021 10:01 Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9. mars 2021 15:42 Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11. mars 2021 22:45 Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9. mars 2021 10:01 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Afrek gullkynslóðarinnar efla U-21 drengina sem ætla sér ekki bara að vera með á EM Patrik Sigurður Gunnarsson mun standa á milli stanganna hjá íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta á EM síðar í þessum mánuði. Hann segir að Íslendingar ætli sér ekki bara að vera með á mótinu og vonast til að góð frammistaða þar opni dyr fyrir hann í framtíðinni. 11. mars 2021 10:01
Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9. mars 2021 15:42
Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. 11. mars 2021 22:45
Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9. mars 2021 10:01