Ståle sendir sænska og danska knattspyrnusambandinu tóninn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 10:01 Ståle tók við norska landsliðinu af Lars Lagerback. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki sáttur við þær meldingar sem hafa komið frá sænska og danska knattspyrnusambandinu í aðdraganda HM í Katar á næsta ári. Norska knattspyrnusambandið hefur verið ansi skýrt í sinni stefnu að það sé ansi mótfallið því að mótið fari fram í Katar. Þar sé illa farið með verkafólk, eins og kom fram í frétt Guardian fyrir alls ekki löngu. Jesper Møller er formaður danska knattspyrnusambandsins og Karl-Erik Nilsson er formaður þess sænska. Þeir hafa talað í hringi um málið og við það er Ståle ekki sáttur. „Mér finnst að samstaða norrænu og skandinavísku þjóðina sé of slöpp. Það ætti að vera meiri vigt í samstarfinu, sérstaklega því Jesper Møller og Karl Erik Nilsson sitja í stjórn UEFA,“ sagði Ståle. „Þeir verða að vera skýrari. Báðir eru þeir mjög ólljósir er þeir tala um þetta. Þeir tala eins og stjórnmálamenn sem er nánast ögrandi.“ Karl-Erik Nilsson sagði í samtali við norska blaðið VG að þeir hafi farið einna fremst í því að gagnrýna aðstæðurnar í Katar en Jakob Høyer, fjölmiðlafulltrúi danska sambandsins, sagði að þeir myndu ekki tjá sig um málið. Ståle Solbakken knallhardt ut mot fotballpresidentene i Sverige og Danmark. Mener de kommuniserer hjelpeløst svakt, som styremedlemmer av UEFA: https://t.co/h4miEp2V5X— andersKchristiansen (@VgNettAnders) March 12, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið hefur verið ansi skýrt í sinni stefnu að það sé ansi mótfallið því að mótið fari fram í Katar. Þar sé illa farið með verkafólk, eins og kom fram í frétt Guardian fyrir alls ekki löngu. Jesper Møller er formaður danska knattspyrnusambandsins og Karl-Erik Nilsson er formaður þess sænska. Þeir hafa talað í hringi um málið og við það er Ståle ekki sáttur. „Mér finnst að samstaða norrænu og skandinavísku þjóðina sé of slöpp. Það ætti að vera meiri vigt í samstarfinu, sérstaklega því Jesper Møller og Karl Erik Nilsson sitja í stjórn UEFA,“ sagði Ståle. „Þeir verða að vera skýrari. Báðir eru þeir mjög ólljósir er þeir tala um þetta. Þeir tala eins og stjórnmálamenn sem er nánast ögrandi.“ Karl-Erik Nilsson sagði í samtali við norska blaðið VG að þeir hafi farið einna fremst í því að gagnrýna aðstæðurnar í Katar en Jakob Høyer, fjölmiðlafulltrúi danska sambandsins, sagði að þeir myndu ekki tjá sig um málið. Ståle Solbakken knallhardt ut mot fotballpresidentene i Sverige og Danmark. Mener de kommuniserer hjelpeløst svakt, som styremedlemmer av UEFA: https://t.co/h4miEp2V5X— andersKchristiansen (@VgNettAnders) March 12, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira