Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá að mæta til Þýskalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 20:14 Þessir tveir fá að mæta til Þýskalands sem og Rúnar Alex Rúnarsson. VÍSIR/GETTY Þeir knattspyrnumenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni mega ferðast til Þýskalands. Þetta kom fram á vef þýska knattspyrnusambandsins nú í kvöld. Það þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson verða allir í íslenska landsliðshópnum sem mætir þýska liðinu síðar í mars mánuði. Ljóst er að þýska knattspyrnusambandið hefur sótt um undanþágu fyrir leikmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjöldi leikmanna liðsins leikur þar. Óvíst er hvort Jón Daði Böðvarsson getur mætt í leikinn þar sem hann leikur með Millwall í B-deildinni. Mikil óvissa ríkti varðandi þátttöku þeirra Gylfa Þórs, Jóhanns Bergs og Rúnars Alex en í tilkynningu þýska sambandsins fá leikmennirnir nú svokallaða vinnusóttkví. Þeir þurfa því ekki að fara í tíu daga sóttkví svo lengi sem þeir skila af sér neikvæðu kórónuveiruprófi. Niðurstaða prófsins þarf að hafa fengist innan við 24 tímum áður en komið er til landsins. Eins og áður sagði er þýska sambandið með eigin hagsmuni að leiðarljósi þó þetta komi sér líka vel fyrir íslenska liðið. Ilkay Gündogan [Manchester City], auk þeirra Timo Werner, Antonio Rüdiger og Kai Havertz [allir hjá Chelsea], Bernd Leno [Arsenal] og Robin Koch [Leeds United] eru allir á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Þýskalandi þann 25. mars á Reisen-Arena í Duisburg. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31 Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Sjá meira
Það þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson verða allir í íslenska landsliðshópnum sem mætir þýska liðinu síðar í mars mánuði. Ljóst er að þýska knattspyrnusambandið hefur sótt um undanþágu fyrir leikmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjöldi leikmanna liðsins leikur þar. Óvíst er hvort Jón Daði Böðvarsson getur mætt í leikinn þar sem hann leikur með Millwall í B-deildinni. Mikil óvissa ríkti varðandi þátttöku þeirra Gylfa Þórs, Jóhanns Bergs og Rúnars Alex en í tilkynningu þýska sambandsins fá leikmennirnir nú svokallaða vinnusóttkví. Þeir þurfa því ekki að fara í tíu daga sóttkví svo lengi sem þeir skila af sér neikvæðu kórónuveiruprófi. Niðurstaða prófsins þarf að hafa fengist innan við 24 tímum áður en komið er til landsins. Eins og áður sagði er þýska sambandið með eigin hagsmuni að leiðarljósi þó þetta komi sér líka vel fyrir íslenska liðið. Ilkay Gündogan [Manchester City], auk þeirra Timo Werner, Antonio Rüdiger og Kai Havertz [allir hjá Chelsea], Bernd Leno [Arsenal] og Robin Koch [Leeds United] eru allir á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ísland mætir Þýskalandi þann 25. mars á Reisen-Arena í Duisburg.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31 Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30 Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Sjá meira
Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18. mars 2021 13:31
Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18. mars 2021 09:30
Kári, Hannes, Birkir Már, Ari Freyr og Kolbeinn allir með í fyrsta hóp Arnars Gamla bandið verður allt saman með í fyrsta verkefni Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara. Arnar tilkynnti 25 manna hóp í dag. 17. mars 2021 13:05