Lovren entist aðeins í fimmtíu sekúndur í búrinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2021 17:30 Viðureign Króatanna Dejans Lovren og Mirkos Filipovic var ójöfn. instagram-síða dejans lovren Dejan Lovren, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er betri í fótbolta en í blönduðum bardagalistum. Það kom bersýnilega í ljós á dögunum. Um helgina birti Króatanum myndband á Instagram þar sem mætti landa sínum, fyrrverandi UFC-kappanum Mirko Filipovic, á „léttri æfingu“ í búrinu. Lovren átti ekki mikla möguleika gegn hinum 46 ára Filipovic og eftir fimmtíu sekúndur neyddist hann til að gefast upp. „Þvílíkt skrímsli sem þessi maður er ennþá. Þetta var mér sönn ánægja. Takk fyrir,“ skrifaði Lovren við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) Filipovic, sem er jafnan kallaður Cro Cop, er talinn einn fremsti sparkboxari sögunnar. Hann vann 38 af 52 bardögum sínum í MMA og 26 af 34 bardögum sínum sem sparkboxari. Filipovic er fleira til lista lagt en hann sat eitt tímabil á króatíska þinginu. Lovren leikur nú með Zenit í St. Pétursborg. Hann kom til liðsins frá Liverpool í fyrra. Hann lék 185 leiki fyrir Liverpool og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með liðinu. Lovren og félagar hans í króatíska landsliðinu undirbúa sig nú fyrir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni HM 2022. Lovren var í silfurliði Króatíu á HM í Rússlandi 2018. MMA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Sjá meira
Um helgina birti Króatanum myndband á Instagram þar sem mætti landa sínum, fyrrverandi UFC-kappanum Mirko Filipovic, á „léttri æfingu“ í búrinu. Lovren átti ekki mikla möguleika gegn hinum 46 ára Filipovic og eftir fimmtíu sekúndur neyddist hann til að gefast upp. „Þvílíkt skrímsli sem þessi maður er ennþá. Þetta var mér sönn ánægja. Takk fyrir,“ skrifaði Lovren við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) Filipovic, sem er jafnan kallaður Cro Cop, er talinn einn fremsti sparkboxari sögunnar. Hann vann 38 af 52 bardögum sínum í MMA og 26 af 34 bardögum sínum sem sparkboxari. Filipovic er fleira til lista lagt en hann sat eitt tímabil á króatíska þinginu. Lovren leikur nú með Zenit í St. Pétursborg. Hann kom til liðsins frá Liverpool í fyrra. Hann lék 185 leiki fyrir Liverpool og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með liðinu. Lovren og félagar hans í króatíska landsliðinu undirbúa sig nú fyrir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni HM 2022. Lovren var í silfurliði Króatíu á HM í Rússlandi 2018.
MMA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Sjá meira