Nístingskuldi og hvasst í Geldingadölum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. apríl 2021 10:14 Mikið hefur mætt á embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og öðrum viðbragðsaðilum undanfarna daga og vikur. Vísir/Vilhelm Heldur fámennt er við gosstöðvarnar í Geldingadölum enda nístingskuldi á svæðinu. Dagurinn byrjar hægt við gosstöðvarnar. Fáir eru á svæðinu enda nístingskuldi að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það er hvasst en vindur hefur gengið niður frá því í gær. Annars eru ágætar aðstæður.“ Svæðið opnaði klukkan sex í morgun og verður það opið til klukkan 18 í dag. „Álagið er búið að vera langvarandi á björgunarsveitarmönnum og öðrum viðbragðsaðilum því verður ekki neitað og það var ákveðið fyrir páskahelgina að láta þetta mönnunarskipulag halda sér en draga svo úr mönnun eftir páska,“ sagði Gunnar. Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Hann segir að umferð hafi gengið vel síðustu daga. „Það er aðeins að mettast ásókn í þetta. Þetta er að verða jafnara og viðráðanlegra. Fólk var að koma í ansi stórum bylgjum. Fjöldi fólks kom á svipuðum tíma þannig að lítið var við ráðið. En í dag og síðustu þrjá daga hefur þetta verið jafnara,“ sagði Gunnar. Mest er umferðin þegar líða fer á kvöldið enda margir sem vilja sjá gosið í myrkri. „Já mér sýnist það. Fólk er að koma rétt fyrir lokun til að geta verð aðeins fram í ljósaskiptin og jafnvel fram í myrkur“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Minni umferð í dag en verið hefur og opið áfram á morgun Nokkuð færra fólk lagði leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í dag samanborið við síðustu daga. Aðeins voru um tvö til þrjú hundruð bílar á svæðinu þegar mest lét í dag. Gert er ráð fyrir að svæðið verði áfram opið á morgun en lokað var í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 22:34 Opna í Geldingadali á hádegi Opnað verður fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gosstöðvunum í Geldingadölum á hádegi í dag. Lokað var fyrir umferð á svæðinu í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 09:37 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Dagurinn byrjar hægt við gosstöðvarnar. Fáir eru á svæðinu enda nístingskuldi að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það er hvasst en vindur hefur gengið niður frá því í gær. Annars eru ágætar aðstæður.“ Svæðið opnaði klukkan sex í morgun og verður það opið til klukkan 18 í dag. „Álagið er búið að vera langvarandi á björgunarsveitarmönnum og öðrum viðbragðsaðilum því verður ekki neitað og það var ákveðið fyrir páskahelgina að láta þetta mönnunarskipulag halda sér en draga svo úr mönnun eftir páska,“ sagði Gunnar. Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Hann segir að umferð hafi gengið vel síðustu daga. „Það er aðeins að mettast ásókn í þetta. Þetta er að verða jafnara og viðráðanlegra. Fólk var að koma í ansi stórum bylgjum. Fjöldi fólks kom á svipuðum tíma þannig að lítið var við ráðið. En í dag og síðustu þrjá daga hefur þetta verið jafnara,“ sagði Gunnar. Mest er umferðin þegar líða fer á kvöldið enda margir sem vilja sjá gosið í myrkri. „Já mér sýnist það. Fólk er að koma rétt fyrir lokun til að geta verð aðeins fram í ljósaskiptin og jafnvel fram í myrkur“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Minni umferð í dag en verið hefur og opið áfram á morgun Nokkuð færra fólk lagði leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í dag samanborið við síðustu daga. Aðeins voru um tvö til þrjú hundruð bílar á svæðinu þegar mest lét í dag. Gert er ráð fyrir að svæðið verði áfram opið á morgun en lokað var í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 22:34 Opna í Geldingadali á hádegi Opnað verður fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gosstöðvunum í Geldingadölum á hádegi í dag. Lokað var fyrir umferð á svæðinu í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 09:37 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Minni umferð í dag en verið hefur og opið áfram á morgun Nokkuð færra fólk lagði leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í dag samanborið við síðustu daga. Aðeins voru um tvö til þrjú hundruð bílar á svæðinu þegar mest lét í dag. Gert er ráð fyrir að svæðið verði áfram opið á morgun en lokað var í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 22:34
Opna í Geldingadali á hádegi Opnað verður fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gosstöðvunum í Geldingadölum á hádegi í dag. Lokað var fyrir umferð á svæðinu í gær vegna veðurs. 4. apríl 2021 09:37