Sport

Dag­skráin í dag: Masters, Coun­ter-Stri­ke og fót­bolti

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Dustin Johnson er talinn sigurstranglegur á Masters.
Dustin Johnson er talinn sigurstranglegur á Masters. EPA-EFE/ERIK S. LESSER

Masters-mótið í golfi á hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag en við bjóðum einnig upp á þrjár aðrar beinar útsendingar.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 18.40 sýnum við leik Watford og Reading í ensku B-deildinni. Watford er í 2. sæti deildarinnar og stefnir upp í ensku úrvalsdeildina. Reading er í harðri baráttu um 6. sæti en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Stöð 2 Sport 3

Stórleikur Huesca og Elche í spænsku úrvalsdeildinni er á dagskrá klukkan 18.55.

Stöð 2 Golf

Masters-mótið í golfi heldur áfram klukkan 19.00.

Stöð 2 E-Sport

Vodafone-deildin í Counter-Strike:GO er á dagskrá klukkan 19.15.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×