Íslandsmótið í handbolta fer aftur af stað 25. apríl Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 13:31 Olís-deild karla hefst aftur 25. apríl með tveimur leikjum. Önnur mót skömmu síðar. Vísir/Vilhelm Handknattleikssamband Íslands hefur staðfest að Íslandsmótið í handbolta fari af stað á nýjan leik þann 25. apríl. Öll mót á vegum HSÍ hafa verið stopp undanfarnar vikur vegna æfinga- og keppnisbanns hér á landi sökum Covid-19 faraldursins. Nú hefur ríkisstjórn Ísland gefið grænt ljós á bæði æfingar ásamt keppni. Því hefur HSÍ gefið út nýja leikjaáætlun þar sem kemur fram hvernig endasprettur Íslandsmóts karla og kvenna verður. Olís-deild karla Keppni hefst af fullum krafti í Olís deild karla þann 9. maí að undan skyldum tveimur leikjum í sem fara fram sunnudaginn 25. apríl. Olís deild karla fer aftur af stað 25.apríl með tveimur frestuðum leikjum. Hin átta liðin vilja ekki byrja spila fyrr en eftir landsleikjafrí. Nánar tiltekið 9. maí. Galið. Einar. #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 15, 2021 Stefnt er á að klára síðustu umferð í deildarkeppni þann 3. júní. Úrslitakeppninni ætti því að vera loki í kringum mánaðarmótin júní og júlí. Olís-deild kvenna Kvenna megin hefst keppni 1. maí en líklega verður þó leikur Stjörnunnar og KA/Þórs leikinn nokkrum dögum áður, það á enn eftir að koma í ljós. Síðustu tvær umferðir Olís deildar kvenna hafa verið settar á þann 1. og 8. maí næstkomandi. úrslitakeppnin ætti svo að hefjast 13. maí og vera lokið 7. júní. Tvö efstu lið Olís deildar kvenna myndu sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Varðandi úrslitakeppnir í Olís-deildunum Nær öruggt er að úrslitakeppnin verði minni í sniðum en áður og leikjum fækkað. Samkvæmt heimildum Handbolti.is er talið að aðeins þurfi tvo sigra í úrslitakeppninni til að komast áfram ólíkt þremur hér áður fyrr. Þannig geta að hámarki verið þrír leikir í hverri rimmu í stað fimm. Grill-66 deild karla fer aftur af stað 28. apríl og lýkur þann 14. maí. Grill-66 deild kvenna ætti að vera lokið 7. maí. Ekki er víst hvenær umspil í þeim deildum fer fram en leikið verður um sæti í Olís-deildunum tveimur á næstu leiktíð. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir „Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01 „Flókið en tekst með góðu skipulagi“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að það sé að mörgu að hyggja hjá HSÍ í kringum landsleikina hjá íslenska kvennalandsliðinu varðandi kórónuveinu ferðatakmarkanir. 14. apríl 2021 19:02 Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. 15. apríl 2021 12:00 „Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára“ Allar líkur eru á því að gera þurfi breytingar á mótafyrirkomulagi hjá HSÍ til að hægt verði að klára Íslandsmótið. Stefnt er að því að hefja keppni á ný í lok næstu viku. 13. apríl 2021 14:16 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Öll mót á vegum HSÍ hafa verið stopp undanfarnar vikur vegna æfinga- og keppnisbanns hér á landi sökum Covid-19 faraldursins. Nú hefur ríkisstjórn Ísland gefið grænt ljós á bæði æfingar ásamt keppni. Því hefur HSÍ gefið út nýja leikjaáætlun þar sem kemur fram hvernig endasprettur Íslandsmóts karla og kvenna verður. Olís-deild karla Keppni hefst af fullum krafti í Olís deild karla þann 9. maí að undan skyldum tveimur leikjum í sem fara fram sunnudaginn 25. apríl. Olís deild karla fer aftur af stað 25.apríl með tveimur frestuðum leikjum. Hin átta liðin vilja ekki byrja spila fyrr en eftir landsleikjafrí. Nánar tiltekið 9. maí. Galið. Einar. #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 15, 2021 Stefnt er á að klára síðustu umferð í deildarkeppni þann 3. júní. Úrslitakeppninni ætti því að vera loki í kringum mánaðarmótin júní og júlí. Olís-deild kvenna Kvenna megin hefst keppni 1. maí en líklega verður þó leikur Stjörnunnar og KA/Þórs leikinn nokkrum dögum áður, það á enn eftir að koma í ljós. Síðustu tvær umferðir Olís deildar kvenna hafa verið settar á þann 1. og 8. maí næstkomandi. úrslitakeppnin ætti svo að hefjast 13. maí og vera lokið 7. júní. Tvö efstu lið Olís deildar kvenna myndu sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Varðandi úrslitakeppnir í Olís-deildunum Nær öruggt er að úrslitakeppnin verði minni í sniðum en áður og leikjum fækkað. Samkvæmt heimildum Handbolti.is er talið að aðeins þurfi tvo sigra í úrslitakeppninni til að komast áfram ólíkt þremur hér áður fyrr. Þannig geta að hámarki verið þrír leikir í hverri rimmu í stað fimm. Grill-66 deild karla fer aftur af stað 28. apríl og lýkur þann 14. maí. Grill-66 deild kvenna ætti að vera lokið 7. maí. Ekki er víst hvenær umspil í þeim deildum fer fram en leikið verður um sæti í Olís-deildunum tveimur á næstu leiktíð. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir „Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01 „Flókið en tekst með góðu skipulagi“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að það sé að mörgu að hyggja hjá HSÍ í kringum landsleikina hjá íslenska kvennalandsliðinu varðandi kórónuveinu ferðatakmarkanir. 14. apríl 2021 19:02 Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. 15. apríl 2021 12:00 „Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára“ Allar líkur eru á því að gera þurfi breytingar á mótafyrirkomulagi hjá HSÍ til að hægt verði að klára Íslandsmótið. Stefnt er að því að hefja keppni á ný í lok næstu viku. 13. apríl 2021 14:16 Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
„Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01
„Flókið en tekst með góðu skipulagi“ Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að það sé að mörgu að hyggja hjá HSÍ í kringum landsleikina hjá íslenska kvennalandsliðinu varðandi kórónuveinu ferðatakmarkanir. 14. apríl 2021 19:02
Draugamarksleikurinn verður endurtekinn Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta verður endurtekinn. Endurskipaður áfrýjunardómstóll staðfesti fyrri dóm dómstólsins. 15. apríl 2021 12:00
„Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára“ Allar líkur eru á því að gera þurfi breytingar á mótafyrirkomulagi hjá HSÍ til að hægt verði að klára Íslandsmótið. Stefnt er að því að hefja keppni á ný í lok næstu viku. 13. apríl 2021 14:16
Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. 13. apríl 2021 12:05